Heimild veitt fyrir örvunarskömmtum fyrir fólk með skert ónæmiskerfi Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2021 08:43 Leyfi þurfti frá Lyfjastofnun Bandaríkjanna til þess að heilbrigðisyfirvöld gætu mælt með örvunarskömmtum af bóluefni gegn kórónuveirunni. AP/Mary Altaffer Lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur lagt blessun sína yfir af örvunarskammtar af bóluefni Pfizer og Moderna verði gefnir fólki með skerta ónæmiskerfisstarfsemi. Yfirvöld í nokkrum ríkjum, þar á meðal Íslandi, hafa gripið til þess ráðs að endurbólusetja fólk til að verjast delta-afbrigði kórónuveirunnar. Heimildin sem stofnunin gaf út er fyrir líffæraþega eða fólk með sjúkdóma sem skerða starfsemi ónæmiskerfisins á sambærilegan hátt, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Það er um 3% Bandaríkjamanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa sagt að fólk með veikt ónæmiskerfi njóti mögulega ekki nægilegrar verndar af bóluefnum gegn kórónuveirunni. Bæði Pfizer og Moderna hafa sagt að virkni bóluefnis þeirra dofni með tímanum. Rannsókn benti til þess að virkni Pfizer-bóluefnisins minnkaði úr 96% í 84% fjórum mánuðum eftir seinni skammt. Moderna segist telja þörf á örvunarskömmtum í ljósi þess að fullbólusett fólk hefur smitast af delta-afbrigðinu. Sérfræðingar eru ekki á einu máli um hvort að rétt sé að ráðast í almenna endurbólusetningu gegn Covid-19 hjá fullfrísku fólki þar sem ekki liggi fyrir hver ábatinn af örvunarskammtum sé. Þá hvatti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin til þess að ríki biðu með endurbólusetningu fram á haustið að minnsta kosti til þess að gefa þróunarrríkjum færi á að frumbólusetja sitt fólk. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Heimildin sem stofnunin gaf út er fyrir líffæraþega eða fólk með sjúkdóma sem skerða starfsemi ónæmiskerfisins á sambærilegan hátt, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Það er um 3% Bandaríkjamanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa sagt að fólk með veikt ónæmiskerfi njóti mögulega ekki nægilegrar verndar af bóluefnum gegn kórónuveirunni. Bæði Pfizer og Moderna hafa sagt að virkni bóluefnis þeirra dofni með tímanum. Rannsókn benti til þess að virkni Pfizer-bóluefnisins minnkaði úr 96% í 84% fjórum mánuðum eftir seinni skammt. Moderna segist telja þörf á örvunarskömmtum í ljósi þess að fullbólusett fólk hefur smitast af delta-afbrigðinu. Sérfræðingar eru ekki á einu máli um hvort að rétt sé að ráðast í almenna endurbólusetningu gegn Covid-19 hjá fullfrísku fólki þar sem ekki liggi fyrir hver ábatinn af örvunarskammtum sé. Þá hvatti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin til þess að ríki biðu með endurbólusetningu fram á haustið að minnsta kosti til þess að gefa þróunarrríkjum færi á að frumbólusetja sitt fólk.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent