Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 21:35 Haraldur Björnsson í leik Stjörnunnar og KR suamrið 2020. Vísir/Hulda Margrét „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. „Maður reynir nú alltaf að halda hreinu en þetta er karakter í liðinu miðað við það sem er búið að gerast og ganga á þá sýndu strákarnir karakter,“ sagði markvörðurinn öflugi um leik kvöldsins en þetta var annað árið í röð sem Stjarnan lendir undir gegn KR á Meistaravöllum en kemur til baka og vinnur 2-1 sigur. „Þetta er alltaf leitin að fyrsta sigurleiknum og eftir því sem það dregst þeim mun pressa kemur. Þetta byrjaði ekki vel, það kom smá stress, okkur var svo slátrað á Kópavogsvelli og það leit ekki vel út en við töluðum um það eldri leikmennirnir að við ætluðum að reyna að halda þessu gangandi. Sýna lit og þó það gangi illa að koma með bros á vör, peppa mannskapinn og svo þegar fyrsti sigurleikurinn kemur þá kemst maður í smá gír,“ sagði Haraldur um frammistöður Stjörnunnar undanfarið en liðið hefur nú spilað fimm leiki án taps í Pepsi Max deildinni. Þá hrósaði Haraldur samherja sínum Eyjólfi Héðinssyni í hástert þar sem Eyjólfur þurfti að leysa miðvörðinn er Björn Berg Bryde meiddist í fyrri hálfleik. Eggert Aron Guðmundsson fékk einnig hrós en hann kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið. „Hann hefur eflaust verið skítstressaður að koma inn á en sjá brosið eftir leik og fólk að syngja nafnið hans. Þetta er frábært fyrir hann.“ „Við þurfum að hugsa um næsta leik, það er þessi klisja. Síðan ég kom í Stjörnuna hefur aldrei verið litið niður á við í töfluna, Stjarnan er þannig félag að það er ekki litið niður á við, það er aðeins litið upp á við. Næsti leikur, ná í þrjú stig og þá er ekkert verið að spá í hvað er fyrir neðan sig,“ sagði Haraldur að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Maður reynir nú alltaf að halda hreinu en þetta er karakter í liðinu miðað við það sem er búið að gerast og ganga á þá sýndu strákarnir karakter,“ sagði markvörðurinn öflugi um leik kvöldsins en þetta var annað árið í röð sem Stjarnan lendir undir gegn KR á Meistaravöllum en kemur til baka og vinnur 2-1 sigur. „Þetta er alltaf leitin að fyrsta sigurleiknum og eftir því sem það dregst þeim mun pressa kemur. Þetta byrjaði ekki vel, það kom smá stress, okkur var svo slátrað á Kópavogsvelli og það leit ekki vel út en við töluðum um það eldri leikmennirnir að við ætluðum að reyna að halda þessu gangandi. Sýna lit og þó það gangi illa að koma með bros á vör, peppa mannskapinn og svo þegar fyrsti sigurleikurinn kemur þá kemst maður í smá gír,“ sagði Haraldur um frammistöður Stjörnunnar undanfarið en liðið hefur nú spilað fimm leiki án taps í Pepsi Max deildinni. Þá hrósaði Haraldur samherja sínum Eyjólfi Héðinssyni í hástert þar sem Eyjólfur þurfti að leysa miðvörðinn er Björn Berg Bryde meiddist í fyrri hálfleik. Eggert Aron Guðmundsson fékk einnig hrós en hann kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið. „Hann hefur eflaust verið skítstressaður að koma inn á en sjá brosið eftir leik og fólk að syngja nafnið hans. Þetta er frábært fyrir hann.“ „Við þurfum að hugsa um næsta leik, það er þessi klisja. Síðan ég kom í Stjörnuna hefur aldrei verið litið niður á við í töfluna, Stjarnan er þannig félag að það er ekki litið niður á við, það er aðeins litið upp á við. Næsti leikur, ná í þrjú stig og þá er ekkert verið að spá í hvað er fyrir neðan sig,“ sagði Haraldur að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05