Flosnað upp úr viðræðum Conte við Tottenham Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. júní 2021 21:30 Vill fá að versla. vísir/Getty Antonio Conte mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. Conte, sem gerði Inter að Ítalíumeisturum á dögunum og sagði upp störfum þar í kjölfarið var efstur á óskalista forráðamanna Tottenham en nú þykir orðið ljóst að hann muni ekki taka við stjórnartaumunum eftir að viðræður sigldu í strand. Antonio Conte has major doubts about becoming Tottenham's next head coach and is inclined to turn them down, according to Sky Italy.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2021 Heimildir enskra fjölmiðla herma að Conte hafi ekki verið mjög spenntur fyrir starfinu og framtíðaráform Daniel Levy, stjórnarformanns Tottenham, hafi ekki aukið áhugann hjá Conte. Tottenham var ekki tilbúið að veita Conte það fjármagn til leikmannakaupa sem ítalski stjórinn telur sig þurfa hjá Lundúnarliðinu auk þess sem hann var ekki hrifinn af þeirri hugmynd stjórnarmanna að leggja aukna áherslu á að spila ungum leikmönnum félagsins. Þrátt fyrir að Conte hafi gefið viðræðurnar upp á bátinn mun landi hans, Fabio Paratici, að öllum líkindum verða ráðinn yfirmaður leikmannamála hjá Tottenham en hann hefur unnið lengi hjá Juventus, meðal annars árin sem Conte stýrði ítalska stórveldinu. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Conte, sem gerði Inter að Ítalíumeisturum á dögunum og sagði upp störfum þar í kjölfarið var efstur á óskalista forráðamanna Tottenham en nú þykir orðið ljóst að hann muni ekki taka við stjórnartaumunum eftir að viðræður sigldu í strand. Antonio Conte has major doubts about becoming Tottenham's next head coach and is inclined to turn them down, according to Sky Italy.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2021 Heimildir enskra fjölmiðla herma að Conte hafi ekki verið mjög spenntur fyrir starfinu og framtíðaráform Daniel Levy, stjórnarformanns Tottenham, hafi ekki aukið áhugann hjá Conte. Tottenham var ekki tilbúið að veita Conte það fjármagn til leikmannakaupa sem ítalski stjórinn telur sig þurfa hjá Lundúnarliðinu auk þess sem hann var ekki hrifinn af þeirri hugmynd stjórnarmanna að leggja aukna áherslu á að spila ungum leikmönnum félagsins. Þrátt fyrir að Conte hafi gefið viðræðurnar upp á bátinn mun landi hans, Fabio Paratici, að öllum líkindum verða ráðinn yfirmaður leikmannamála hjá Tottenham en hann hefur unnið lengi hjá Juventus, meðal annars árin sem Conte stýrði ítalska stórveldinu.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira