Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 22:16 Pétur Theódór [fyrir miðju] og Björn Guðjónsson [til vinstri] skoruðu mörk Gróttu í kvöld. Eyjólfur Garðarson Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu. Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu.
Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira