Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:01 Alisson Becker hefur verið lykilmaður hjá Liverpool síðan að hann kom til félagsins. Getty/Robbie Jay Barratt Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Jose Becker, faðir Alisson, drukknaði í vatni nálægt sumarhúsi sínu í suðurhluta Brasilíu. Jose var 57 ára gamall og hafði verið að synda í uppistöðulóni sem er nálægt bænum Rincao do Inferno. Það barst tilkynning um klukkan fimm um eftirmiðdaginn að hans væri saknað. Liverpool goalkeeper Alisson's father has drowned in a lake tragedy, report police in Brazilhttps://t.co/7HP0Fffgsx pic.twitter.com/013s9oFOGK— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 25, 2021 Slökkviliðið á svæðinu sendi lið til að leita að honum og líkið fannst rétt fyrir miðnætti. Það er enginn grunur um eitthvað saknæmt heldur var hér aðeins um slys að ræða. Alisson kom til Liverpool árið 2018 frá Roma og var valinn markvörður ársins hjá FIFA fyrir árið 2019. Yngri bróðir hans er markvörður hjá brasilíska félaginu Fluminense. Tragic news coming out of Brazil this morning.The father of Liverpool goalkeeper Alisson Becker drowned near his holiday home on Wednesday, local police have confirmed.Thoughts are with Alisson and his family at this time. RIP Jose Becker. https://t.co/SPK8QJBWLi— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Internacional, lið sem báðir bræðurnir léku með, sagði frá fráfalli föður þeirra. Næsti leikur Liverpool er á móti Sheffield United á Bramall Lane á sunnudaginn en ekkert er vitað um það hvort Alisson verði með í þeim leik. Enski boltinn Brasilía Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Jose Becker, faðir Alisson, drukknaði í vatni nálægt sumarhúsi sínu í suðurhluta Brasilíu. Jose var 57 ára gamall og hafði verið að synda í uppistöðulóni sem er nálægt bænum Rincao do Inferno. Það barst tilkynning um klukkan fimm um eftirmiðdaginn að hans væri saknað. Liverpool goalkeeper Alisson's father has drowned in a lake tragedy, report police in Brazilhttps://t.co/7HP0Fffgsx pic.twitter.com/013s9oFOGK— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 25, 2021 Slökkviliðið á svæðinu sendi lið til að leita að honum og líkið fannst rétt fyrir miðnætti. Það er enginn grunur um eitthvað saknæmt heldur var hér aðeins um slys að ræða. Alisson kom til Liverpool árið 2018 frá Roma og var valinn markvörður ársins hjá FIFA fyrir árið 2019. Yngri bróðir hans er markvörður hjá brasilíska félaginu Fluminense. Tragic news coming out of Brazil this morning.The father of Liverpool goalkeeper Alisson Becker drowned near his holiday home on Wednesday, local police have confirmed.Thoughts are with Alisson and his family at this time. RIP Jose Becker. https://t.co/SPK8QJBWLi— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Internacional, lið sem báðir bræðurnir léku með, sagði frá fráfalli föður þeirra. Næsti leikur Liverpool er á móti Sheffield United á Bramall Lane á sunnudaginn en ekkert er vitað um það hvort Alisson verði með í þeim leik.
Enski boltinn Brasilía Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira