Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:01 Alisson Becker hefur verið lykilmaður hjá Liverpool síðan að hann kom til félagsins. Getty/Robbie Jay Barratt Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Jose Becker, faðir Alisson, drukknaði í vatni nálægt sumarhúsi sínu í suðurhluta Brasilíu. Jose var 57 ára gamall og hafði verið að synda í uppistöðulóni sem er nálægt bænum Rincao do Inferno. Það barst tilkynning um klukkan fimm um eftirmiðdaginn að hans væri saknað. Liverpool goalkeeper Alisson's father has drowned in a lake tragedy, report police in Brazilhttps://t.co/7HP0Fffgsx pic.twitter.com/013s9oFOGK— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 25, 2021 Slökkviliðið á svæðinu sendi lið til að leita að honum og líkið fannst rétt fyrir miðnætti. Það er enginn grunur um eitthvað saknæmt heldur var hér aðeins um slys að ræða. Alisson kom til Liverpool árið 2018 frá Roma og var valinn markvörður ársins hjá FIFA fyrir árið 2019. Yngri bróðir hans er markvörður hjá brasilíska félaginu Fluminense. Tragic news coming out of Brazil this morning.The father of Liverpool goalkeeper Alisson Becker drowned near his holiday home on Wednesday, local police have confirmed.Thoughts are with Alisson and his family at this time. RIP Jose Becker. https://t.co/SPK8QJBWLi— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Internacional, lið sem báðir bræðurnir léku með, sagði frá fráfalli föður þeirra. Næsti leikur Liverpool er á móti Sheffield United á Bramall Lane á sunnudaginn en ekkert er vitað um það hvort Alisson verði með í þeim leik. Enski boltinn Brasilía Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Jose Becker, faðir Alisson, drukknaði í vatni nálægt sumarhúsi sínu í suðurhluta Brasilíu. Jose var 57 ára gamall og hafði verið að synda í uppistöðulóni sem er nálægt bænum Rincao do Inferno. Það barst tilkynning um klukkan fimm um eftirmiðdaginn að hans væri saknað. Liverpool goalkeeper Alisson's father has drowned in a lake tragedy, report police in Brazilhttps://t.co/7HP0Fffgsx pic.twitter.com/013s9oFOGK— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 25, 2021 Slökkviliðið á svæðinu sendi lið til að leita að honum og líkið fannst rétt fyrir miðnætti. Það er enginn grunur um eitthvað saknæmt heldur var hér aðeins um slys að ræða. Alisson kom til Liverpool árið 2018 frá Roma og var valinn markvörður ársins hjá FIFA fyrir árið 2019. Yngri bróðir hans er markvörður hjá brasilíska félaginu Fluminense. Tragic news coming out of Brazil this morning.The father of Liverpool goalkeeper Alisson Becker drowned near his holiday home on Wednesday, local police have confirmed.Thoughts are with Alisson and his family at this time. RIP Jose Becker. https://t.co/SPK8QJBWLi— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Internacional, lið sem báðir bræðurnir léku með, sagði frá fráfalli föður þeirra. Næsti leikur Liverpool er á móti Sheffield United á Bramall Lane á sunnudaginn en ekkert er vitað um það hvort Alisson verði með í þeim leik.
Enski boltinn Brasilía Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira