Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2021 12:31 Dómarar geta gert mistök, jafnvel þegar þeir mega skoða endursýningar, og sú varð raunin um helgina þegar Mike Dean rak Tomas Soucek af velli. Getty/Clive Rose Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira
Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira
Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26