Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2021 12:31 Dómarar geta gert mistök, jafnvel þegar þeir mega skoða endursýningar, og sú varð raunin um helgina þegar Mike Dean rak Tomas Soucek af velli. Getty/Clive Rose Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26