Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2021 19:32 Harry Maguire hafði góðar gætur á Roberto Firmino í dag. Paul Ellis/Getty Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13
Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22