Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 20:31 Vinstri bakvörðurinn, Sergio, sést hér í baráttunni við Bruno Fernandes fyrr á leiktíðinni. Alex Livesey/Getty Images Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. The Athletic greinir frá því á vef sínum að félagið hafi fundað með leikmönnunum og minnt þá á þeirra ábyrgðarhlutverk. Þeir hafa þó bara verið sektaðir en ekki settir í bann. Tottenham fine trio for breaching Covid restrictions - but AREN'T suspending them https://t.co/s1nS3xLEy6— MailOnline Sport (@MailSport) January 5, 2021 Þeir voru myndaðir í stóru boði á jóladag, meðal annars ásamt Manuel Lanzini sem leikur með West Ham, en bæði lið fordæmdu hegðun leikmanna sinna skömmu eftir að fréttirnar luku út. Reguilon og Lamela spiluðu með Tottenham tveimur dögum síðar. Reguilon var í byrjunarliðinu en Lamela kom inn á sem varamaður á 84. mínútu. Lo Celso missti af leiknum vegna meiðsla. Tottenham leikur þessa stundina gegn Brentford í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. 4. janúar 2021 10:30 Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2. janúar 2021 18:01 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
The Athletic greinir frá því á vef sínum að félagið hafi fundað með leikmönnunum og minnt þá á þeirra ábyrgðarhlutverk. Þeir hafa þó bara verið sektaðir en ekki settir í bann. Tottenham fine trio for breaching Covid restrictions - but AREN'T suspending them https://t.co/s1nS3xLEy6— MailOnline Sport (@MailSport) January 5, 2021 Þeir voru myndaðir í stóru boði á jóladag, meðal annars ásamt Manuel Lanzini sem leikur með West Ham, en bæði lið fordæmdu hegðun leikmanna sinna skömmu eftir að fréttirnar luku út. Reguilon og Lamela spiluðu með Tottenham tveimur dögum síðar. Reguilon var í byrjunarliðinu en Lamela kom inn á sem varamaður á 84. mínútu. Lo Celso missti af leiknum vegna meiðsla. Tottenham leikur þessa stundina gegn Brentford í undanúrslitum enska deildarbikarsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. 4. janúar 2021 10:30 Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2. janúar 2021 18:01 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. 4. janúar 2021 10:30
Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2. janúar 2021 18:01
Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17