Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:17 Sergio Reguilon í baráttunni við Bruno Fernandes í leik liðanna fyrr á tímabilinu. Alex Livesey/Getty Images Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira