Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:17 Sergio Reguilon í baráttunni við Bruno Fernandes í leik liðanna fyrr á tímabilinu. Alex Livesey/Getty Images Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira