Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2019 17:33 Er Ancelotti á leið til Englands? vísir/getty Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í kvöld en Ancelotti var rekinn frá Napoli kvöldið eftir að hafa komið liðinu í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Gennaro Gattuso tók við Napoli af Ancelotti en Farhad Moshiri, eigandi Everton, og Bill Kenwright, stjórnarformaður félagsins eru með Ancelotti efstan á óskalistanum yfir næsta stjóra Everton. BREAKING: Carlo Ancelotti has arrived on Merseyside for talks with Everton as they search for Marco Silva’s replacement.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 16, 2019 Hinn sextugi Ancelotti hefur unnið ensku úrvalsdeildina, ensk bikarinn og Samfélagsskjöldinn en hann stýrði Chelsea frá 2009 til 2011. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton í síðustu tveimur leikjum. Þeir unnu sigur gegn Chelsea á heimavelli og ferðuðust svo á Old Trafford þar sem þeir náðu í eitt stig. Guillem Balague, blaðamaður BBC, segir hins vegar að frétt Sky Sports sé ekki rétt. Hann segir Ancelotti vera í Róm að njóta lífsins með konunni sinni svo miðlunum ber ekki saman. Ancelotti is in Rome right now...— Guillem Balague (@GuillemBalague) December 16, 2019 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru í 16. sæti deildarinnar með átján stig. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í kvöld en Ancelotti var rekinn frá Napoli kvöldið eftir að hafa komið liðinu í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Gennaro Gattuso tók við Napoli af Ancelotti en Farhad Moshiri, eigandi Everton, og Bill Kenwright, stjórnarformaður félagsins eru með Ancelotti efstan á óskalistanum yfir næsta stjóra Everton. BREAKING: Carlo Ancelotti has arrived on Merseyside for talks with Everton as they search for Marco Silva’s replacement.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 16, 2019 Hinn sextugi Ancelotti hefur unnið ensku úrvalsdeildina, ensk bikarinn og Samfélagsskjöldinn en hann stýrði Chelsea frá 2009 til 2011. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton í síðustu tveimur leikjum. Þeir unnu sigur gegn Chelsea á heimavelli og ferðuðust svo á Old Trafford þar sem þeir náðu í eitt stig. Guillem Balague, blaðamaður BBC, segir hins vegar að frétt Sky Sports sé ekki rétt. Hann segir Ancelotti vera í Róm að njóta lífsins með konunni sinni svo miðlunum ber ekki saman. Ancelotti is in Rome right now...— Guillem Balague (@GuillemBalague) December 16, 2019 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru í 16. sæti deildarinnar með átján stig.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira