Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 13:45 Warnock var öllum lokið eftir tapið fyrir Chelsea. vísir/getty Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58
Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30
Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00
Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00
Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45