Segir Klopp vera alveg eins og Ferguson | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2020 14:00 Klopp í samræðum við fjórða dómara leiks Liverpool gegn Sheffield United fyrr á þessari leiktíð. John Powell/Liverpool FC Sparkspekingurinn Gary Neville líkti kvarti og kveini Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpol – við eitthvað sem Sir Alex Ferguson hefði gert á sínum tíma. Þeir vilja bara vinna. Klopp lét gamminn geisa eftir 1-1 jafntefli Englandsmeistaranna gegn Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag. Hafði Liverpool þá leikið í Meistaradeild Evrópu á miðvikudegi og var Þjóðverjinn verulega ósáttur með hversu stutt var á milli leikja. Er það ekki í fyrsta sinn sem Klopp gagnrýnir leikjaáætlun úralsdeildarinnar á þessu tímabili. Neville telur að þarna sé þjálfari Liverpool að reyna ná sálfræðilegu forskoti, líkt og Sir Alex Ferguson gerði á sínum tíma hjá Manchester United. „Ég held að þegar þú verðir sigursæll þjálfari – á þeim stalli sem Sir Alex komst á – þá viltu bara vinna. Stærsta ógn Liverpool og Klopp í ár eru meiðsli leikmanna svo hann vill reyna ná forskoti með því koma þessu inn í höfuðið á fólki. Sir Alex gerði þetta í 15 eða 16 ár,“ sagði Neville í þættinum Monday Night Football í gærkvöld. „Klopp hefur verið besti þjálfari deildarinnar undanfarin ár, bæði inn á vellinum sem og í viðtölum. Hann tengir betur við stuðningsmenn sína heldur en aðrir þjálfarar deildarinnar, fótboltinn sem lið hans spilar er frábær en á laugardag fór hann út af sporinu í viðtalinu. Hann var ekki með staðreyndirnar sínar á hreinu. Hann er að reyna ná forskoti sem mögulega hjálpar honum að ná í úrslit inn á vellinum,“ bætti Neville við. "I think you're the only person in the country who says it's not an exceptional season.""I played for a manager for 20 years who tried to gain an advantage making this type of argument."@Carra23 and @GNev2 debate Jurgen Klopp's points about fixture congestion... #MNF pic.twitter.com/UJ3gHxjkFC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 30, 2020 Að lokum ræddi Neville rökin fyrir því að yfirstandandi tímabil væri sérstaklega erfitt þar sem leikmenn hefðu fengið svo litla hvíld. Hann var ekki sammála því og sagði að leikmenn hefðu fengið þriggja mánaða frí í mars til júní. Síðan hefðu komið fimm vikur frá því að úrvalsdeildinni lauk og Góðgerðaskjöldurinn var spilaður. Er það allt að viku meira en leikmenn fá í sumarfrí þegar EM eða HM er sama sumar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. 28. nóvember 2020 14:30 Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. 28. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Klopp lét gamminn geisa eftir 1-1 jafntefli Englandsmeistaranna gegn Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag. Hafði Liverpool þá leikið í Meistaradeild Evrópu á miðvikudegi og var Þjóðverjinn verulega ósáttur með hversu stutt var á milli leikja. Er það ekki í fyrsta sinn sem Klopp gagnrýnir leikjaáætlun úralsdeildarinnar á þessu tímabili. Neville telur að þarna sé þjálfari Liverpool að reyna ná sálfræðilegu forskoti, líkt og Sir Alex Ferguson gerði á sínum tíma hjá Manchester United. „Ég held að þegar þú verðir sigursæll þjálfari – á þeim stalli sem Sir Alex komst á – þá viltu bara vinna. Stærsta ógn Liverpool og Klopp í ár eru meiðsli leikmanna svo hann vill reyna ná forskoti með því koma þessu inn í höfuðið á fólki. Sir Alex gerði þetta í 15 eða 16 ár,“ sagði Neville í þættinum Monday Night Football í gærkvöld. „Klopp hefur verið besti þjálfari deildarinnar undanfarin ár, bæði inn á vellinum sem og í viðtölum. Hann tengir betur við stuðningsmenn sína heldur en aðrir þjálfarar deildarinnar, fótboltinn sem lið hans spilar er frábær en á laugardag fór hann út af sporinu í viðtalinu. Hann var ekki með staðreyndirnar sínar á hreinu. Hann er að reyna ná forskoti sem mögulega hjálpar honum að ná í úrslit inn á vellinum,“ bætti Neville við. "I think you're the only person in the country who says it's not an exceptional season.""I played for a manager for 20 years who tried to gain an advantage making this type of argument."@Carra23 and @GNev2 debate Jurgen Klopp's points about fixture congestion... #MNF pic.twitter.com/UJ3gHxjkFC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 30, 2020 Að lokum ræddi Neville rökin fyrir því að yfirstandandi tímabil væri sérstaklega erfitt þar sem leikmenn hefðu fengið svo litla hvíld. Hann var ekki sammála því og sagði að leikmenn hefðu fengið þriggja mánaða frí í mars til júní. Síðan hefðu komið fimm vikur frá því að úrvalsdeildinni lauk og Góðgerðaskjöldurinn var spilaður. Er það allt að viku meira en leikmenn fá í sumarfrí þegar EM eða HM er sama sumar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. 28. nóvember 2020 14:30 Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. 28. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. 28. nóvember 2020 14:30
Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. 28. nóvember 2020 17:45