Gular viðvaranir enn í gildi fram eftir morgni Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2020 07:19 Spákortið fyrir klukkan 10, eins og það leit út í morgun. Blautt og vindasamt er á suðurhelmingi landsins. Veðurstofan Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri austanátt og sums staðar stormi syðst og víða dálítilli rigningu eða slyddu. Þó er gert ráð fyrir heldur hægari suðaustanvindi og eftir hádegi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings, en þar er vakin athygli á að gular viðvaranir vegna vinds og vindhviða við fjöll séu enn í gild á suðurhelmingi landsins fram eftir morgni. Hitinn verður á bilinu tvö til tíu stig, mildast við suðurströndina. „Austantrekkingur og væta í flestum landshlutum framan af morgundegi, en síðan hægari suðlæg átt og birtir smám saman til fyrir norðan. Suðvestlæg átt með skúrum eða slydduéljum á laugardag, en bjart með köflum norðaustan til og á sunnudag má reikna með að hann leggist í norðan- eða norðvestanáttir með úrkomu, einkum á norðurhelming landsins. Áfram tiltölulega milt í veðri yfir daginn fram yfir helgi.“ Vindakortið fyrir klukkan 8. Hvasst er á Suðurlandi. Veðurhorfur næstu daga Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning víða um land, en styttir upp fyrir norðan síðdegis. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum, en líkur á vaxandi norðnátt með rigningu eða slyddu A-lands seinni partinn. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Ákveðin norðvestlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en hægara og bjartviðri syðra og heldur kólnar í veðri. Á mánudag: Stíf vestan- og suðvestanátt og skúrir eða slydduél, en þurrt SA-til. Hiti nærri frostmarki. Á þriðjudag: Líklega norðvestanátt með slyddu eða rigningu fyrir norðan, en bjartviðri syðra og svalt í veðri. Á miðvikudag: Búast má við vaxandi suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri. Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira
Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri austanátt og sums staðar stormi syðst og víða dálítilli rigningu eða slyddu. Þó er gert ráð fyrir heldur hægari suðaustanvindi og eftir hádegi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings, en þar er vakin athygli á að gular viðvaranir vegna vinds og vindhviða við fjöll séu enn í gild á suðurhelmingi landsins fram eftir morgni. Hitinn verður á bilinu tvö til tíu stig, mildast við suðurströndina. „Austantrekkingur og væta í flestum landshlutum framan af morgundegi, en síðan hægari suðlæg átt og birtir smám saman til fyrir norðan. Suðvestlæg átt með skúrum eða slydduéljum á laugardag, en bjart með köflum norðaustan til og á sunnudag má reikna með að hann leggist í norðan- eða norðvestanáttir með úrkomu, einkum á norðurhelming landsins. Áfram tiltölulega milt í veðri yfir daginn fram yfir helgi.“ Vindakortið fyrir klukkan 8. Hvasst er á Suðurlandi. Veðurhorfur næstu daga Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s, en norðaustan 5-10 á Vestfjörðum. Rigning víða um land, en styttir upp fyrir norðan síðdegis. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum, en líkur á vaxandi norðnátt með rigningu eða slyddu A-lands seinni partinn. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Ákveðin norðvestlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en hægara og bjartviðri syðra og heldur kólnar í veðri. Á mánudag: Stíf vestan- og suðvestanátt og skúrir eða slydduél, en þurrt SA-til. Hiti nærri frostmarki. Á þriðjudag: Líklega norðvestanátt með slyddu eða rigningu fyrir norðan, en bjartviðri syðra og svalt í veðri. Á miðvikudag: Búast má við vaxandi suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira