Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 23:30 Jose Mourinho er oft ansi alvarlegur en það var létt yfir honum í dag. vísir/getty Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45
„Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30
Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30