Mun norðlægari og svalari áttir sækja að landinu Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 07:02 Spákort Veðurstofunnar fyrir hádegið í dag eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Eftir nokkra hlýja og góða daga, einkum fyrir norðan og austan, eru blikur á lofti þegar norðlægar og mun svalari áttir sækja að landinu. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þegar fram komi í miðja viku fari hitinn lítið yfir 10 stig á meðan veðrið á suðvesturhorninu verði allnokkuð betra og þar ætti hitinn að vera nokkuð víða 15 til 18 stig yfir daginn. „Samt þurfum við að búa við það að skúrir gætu gert sig gildandi á Suðvesturlandi frá og með seinnipartinn í dag og fram á kvöld og eins má búast við rigningu í nótt og fram á annað kvöld á sömu slóðum. Eftir það er ekki mikla úrkomu að sjá á landinu fram að helgi,“ segir í tilkynningunni. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 5-10 m/s, en heldur hægari norðaustanlands. Dálítil rigning suðvestantil, annars bjart með köflum. Hiti 6 til 13 stig að deginum, hlýjast vestanlands. Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s hvassast við suðausturströndina, en hægari N-lands. Skýjað eða skýjað með köflum. Hiti frá 5 stigum í innsveitum norðaustanlands upp í 16 stig á Suðurvesturlandi. Á föstudag: Norðaustan 8-13 og skýjað uim landið A-vert og jafnvel dálítil væta austast, en annars víða bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðlæg átt. Skýjað og þurrt, en bjart veður S- og V-til. Heldur svalara. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir norðlæga eða breytilega átt. Víða bjartviðri, en lengst af skýjað austantil. Hiti 7 til 13 stig. Veður Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira
Eftir nokkra hlýja og góða daga, einkum fyrir norðan og austan, eru blikur á lofti þegar norðlægar og mun svalari áttir sækja að landinu. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þegar fram komi í miðja viku fari hitinn lítið yfir 10 stig á meðan veðrið á suðvesturhorninu verði allnokkuð betra og þar ætti hitinn að vera nokkuð víða 15 til 18 stig yfir daginn. „Samt þurfum við að búa við það að skúrir gætu gert sig gildandi á Suðvesturlandi frá og með seinnipartinn í dag og fram á kvöld og eins má búast við rigningu í nótt og fram á annað kvöld á sömu slóðum. Eftir það er ekki mikla úrkomu að sjá á landinu fram að helgi,“ segir í tilkynningunni. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 5-10 m/s, en heldur hægari norðaustanlands. Dálítil rigning suðvestantil, annars bjart með köflum. Hiti 6 til 13 stig að deginum, hlýjast vestanlands. Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s hvassast við suðausturströndina, en hægari N-lands. Skýjað eða skýjað með köflum. Hiti frá 5 stigum í innsveitum norðaustanlands upp í 16 stig á Suðurvesturlandi. Á föstudag: Norðaustan 8-13 og skýjað uim landið A-vert og jafnvel dálítil væta austast, en annars víða bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðlæg átt. Skýjað og þurrt, en bjart veður S- og V-til. Heldur svalara. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir norðlæga eða breytilega átt. Víða bjartviðri, en lengst af skýjað austantil. Hiti 7 til 13 stig.
Veður Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira