Fatlaður drengur lést eftir að fjölskyldan var sett í einangrun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2020 18:22 Drengurinn var skilinn eftir einn heima þegar faðir hans og bróðir voru settir í einangrun vegna kórónaveirunnar. epa/ AUSTRALIA'S DEPARTMENT OF HOME A Sautján ára gamall drengur með heilalömun (Cerebral Palsy) lést eftir að hann var skilinn einn eftir heima án umönnunaraðila. Fjölskylda hans hafði verið sett í einangrun vegna kórónaveirunnar. Drengurinn var frá afskekktu þorpi í Hubei héraði í Kína. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Rannsókn hefur verið opnuð á málinu í Hong‘an sýslu sem er um 60 kílómetra norður af Wuhan borg, þar sem veiran kom fyrst upp. Fréttir af andláti drengsins voru fyrst sagðar hjá staðarmiðlinum í Hong‘an en var síðar staðfest af ríkisútvarpi Kína. Drengurinn, sem bar nafnið Yan Cheng, fannst látinn í rúmi sínu á miðvikudag sex dögum eftir að faðir hans og ellefu ára gamall bróðir voru fjarlægðir af heimilinu. Þeir voru settir í einangrun á stofnun sem staðsett er 25 kílómetra suður af heimili þeirra. Báðir voru með háan hita og lék grunur á að þeir hefðu sýkst af veirunni skæðu. Yan Cheng var skilinn einn eftir heima. Faðir drengsins, sem var fastur í einangrun, leitaði á náðir netverja og bað þá um aðstoð á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Að sögn heimsóttu opinberir starfsmenn í þorpinu Yan en gáfu honum aðeins tvisvar að borða á sex dögum. Hópurinn Hrís og Hirsi, sem stofnaður var af fyrrverandi ríkisfréttamanni og einbeitir sér að réttindum fatlaðra barna, birti yfirlýsingu á miðvikudag sem sagði að frænka Yan hafi heimsótt hann eftir að fjölskyldan var tekin af heimilinu en hafi ekki getað farið til hans á síðustu þremur dögunum vegna heilsukvilla. Þessu tengt þá greindi CNN frá því á Twitter í kvöld að fyrsta staðfesta smit innan Bandaríkjanna hafi komið upp í Illinois í dag. The CDC confirms the first US human-to-human transmission of Wuhan coronavirus in Illinois. Follow live updates: https://t.co/QrPpMB0x36pic.twitter.com/kWYfKDnCie— CNN Breaking News (@cnnbrk) January 30, 2020 Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Sautján ára gamall drengur með heilalömun (Cerebral Palsy) lést eftir að hann var skilinn einn eftir heima án umönnunaraðila. Fjölskylda hans hafði verið sett í einangrun vegna kórónaveirunnar. Drengurinn var frá afskekktu þorpi í Hubei héraði í Kína. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Rannsókn hefur verið opnuð á málinu í Hong‘an sýslu sem er um 60 kílómetra norður af Wuhan borg, þar sem veiran kom fyrst upp. Fréttir af andláti drengsins voru fyrst sagðar hjá staðarmiðlinum í Hong‘an en var síðar staðfest af ríkisútvarpi Kína. Drengurinn, sem bar nafnið Yan Cheng, fannst látinn í rúmi sínu á miðvikudag sex dögum eftir að faðir hans og ellefu ára gamall bróðir voru fjarlægðir af heimilinu. Þeir voru settir í einangrun á stofnun sem staðsett er 25 kílómetra suður af heimili þeirra. Báðir voru með háan hita og lék grunur á að þeir hefðu sýkst af veirunni skæðu. Yan Cheng var skilinn einn eftir heima. Faðir drengsins, sem var fastur í einangrun, leitaði á náðir netverja og bað þá um aðstoð á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Að sögn heimsóttu opinberir starfsmenn í þorpinu Yan en gáfu honum aðeins tvisvar að borða á sex dögum. Hópurinn Hrís og Hirsi, sem stofnaður var af fyrrverandi ríkisfréttamanni og einbeitir sér að réttindum fatlaðra barna, birti yfirlýsingu á miðvikudag sem sagði að frænka Yan hafi heimsótt hann eftir að fjölskyldan var tekin af heimilinu en hafi ekki getað farið til hans á síðustu þremur dögunum vegna heilsukvilla. Þessu tengt þá greindi CNN frá því á Twitter í kvöld að fyrsta staðfesta smit innan Bandaríkjanna hafi komið upp í Illinois í dag. The CDC confirms the first US human-to-human transmission of Wuhan coronavirus in Illinois. Follow live updates: https://t.co/QrPpMB0x36pic.twitter.com/kWYfKDnCie— CNN Breaking News (@cnnbrk) January 30, 2020
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23
Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15
Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15