Johnson sendir skýr skilaboð til ráðherra sinna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. janúar 2020 23:30 Boris Johnson herðir tökin Vísir/Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstunni senda ráðherrum í ríkisstjórn sinni skýr skilaboð um að þeir eigi að beina öllum sínum kröftum að undirbúningi fyrir hvað gerist eftir Bretland að ríkið yfirgefur ESB, ella verði þeir reknir. Forsætisráðuneytið hefur staðfest að í næsta mánuði verði hrist upp í ríkisstjórninni. Guardian greinir frá því að einn nánasti ráðgjafi Johnson muni á næstunni hafa samband við ráðherrana í ríkisstjórninni.Muni hann greina þeim frá því að þegar ákveðið verði hvaða ráðherrar verði áfram í ríkisstjórninni verði helst horft til þess hvaða ráðherrar hafi unnið ötullega að því að framfylgja stefnu Johnson.Þannig er þess krafist að ráðherrarnir „skili sínu“ í stað þess að „koma fram í sjónvarpsþáttum“ eða ræða við fjölmiðla um hitt og þetta.Í frétt Guardiansegir að með þessu muni Johnson senda ráðherrunum skýr skilaboð um hvað þeir þurfi að gera vilji þeir áfram sitja í ríkisstjórninni.Þar kemur einnig fram að Johnson hafi ákveðið að skera niður heimsóknir til annarra ríkja til þess að sýna gott fordæmi. Hefur hann skipað embættismönnum sínum að gera slíkt hið sama svo sem mestur kraftur fari í það að undirbúa Bretland undir hvað gerist eftir að Bretland yfirgefur ESB.Er Johnson til að mynda sagður krefjast þess að viðræður við Bandaríkin um fríverslunarsamning hefjist á sama tíma og viðræður við ESB um framtíðarsamband Bretlands og sambandsins.Stefnt er að útgöngu Bretlands úr ESB þann 31. janúar næstkomandi. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstunni senda ráðherrum í ríkisstjórn sinni skýr skilaboð um að þeir eigi að beina öllum sínum kröftum að undirbúningi fyrir hvað gerist eftir Bretland að ríkið yfirgefur ESB, ella verði þeir reknir. Forsætisráðuneytið hefur staðfest að í næsta mánuði verði hrist upp í ríkisstjórninni. Guardian greinir frá því að einn nánasti ráðgjafi Johnson muni á næstunni hafa samband við ráðherrana í ríkisstjórninni.Muni hann greina þeim frá því að þegar ákveðið verði hvaða ráðherrar verði áfram í ríkisstjórninni verði helst horft til þess hvaða ráðherrar hafi unnið ötullega að því að framfylgja stefnu Johnson.Þannig er þess krafist að ráðherrarnir „skili sínu“ í stað þess að „koma fram í sjónvarpsþáttum“ eða ræða við fjölmiðla um hitt og þetta.Í frétt Guardiansegir að með þessu muni Johnson senda ráðherrunum skýr skilaboð um hvað þeir þurfi að gera vilji þeir áfram sitja í ríkisstjórninni.Þar kemur einnig fram að Johnson hafi ákveðið að skera niður heimsóknir til annarra ríkja til þess að sýna gott fordæmi. Hefur hann skipað embættismönnum sínum að gera slíkt hið sama svo sem mestur kraftur fari í það að undirbúa Bretland undir hvað gerist eftir að Bretland yfirgefur ESB.Er Johnson til að mynda sagður krefjast þess að viðræður við Bandaríkin um fríverslunarsamning hefjist á sama tíma og viðræður við ESB um framtíðarsamband Bretlands og sambandsins.Stefnt er að útgöngu Bretlands úr ESB þann 31. janúar næstkomandi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29
Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49
Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00
Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02