„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 20:05 Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari ÍA. vísir/hag Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kveðst spenntur að hefja leik á Íslandsmótinu í fótbolta á ný. Keppni í Pepsi Max-deild karla hefst á föstudaginn með tveimur leikjum. Á laugardaginn eru einnig tveir leikir, m.a. leikur ÍA og Fylkis á Norðurálsvellinum á Akranesi. „Þegar þú ert kominn inn á völlinn eru þetta bara ellefu á móti ellefu. Við viljum spila fótboltaleiki,“ sagði Jóhannes Karl í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. Liðin þurfa að fylgja ítarlegu sóttvarnarreglum við framkvæmd leikja. Til að mynda mega liðin ekki ganga saman inn á völlinn og leikmönnum er óheimilt að fagna mörkum með snertingum. „Við munum fylgja öllum reglum eftir bestu getu. En fyrir okkur er þetta bara fótboltinn að fara aftur af stað og við förum að brosa aftur og njóta þess að vera komnir á ferðina,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Jóhannes Karl um að byrja aftur Pepsi Max-deild karla ÍA Sportpakkinn Tengdar fréttir Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12. ágúst 2020 14:45 Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12. ágúst 2020 12:33 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11. ágúst 2020 09:00 Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kveðst spenntur að hefja leik á Íslandsmótinu í fótbolta á ný. Keppni í Pepsi Max-deild karla hefst á föstudaginn með tveimur leikjum. Á laugardaginn eru einnig tveir leikir, m.a. leikur ÍA og Fylkis á Norðurálsvellinum á Akranesi. „Þegar þú ert kominn inn á völlinn eru þetta bara ellefu á móti ellefu. Við viljum spila fótboltaleiki,“ sagði Jóhannes Karl í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. Liðin þurfa að fylgja ítarlegu sóttvarnarreglum við framkvæmd leikja. Til að mynda mega liðin ekki ganga saman inn á völlinn og leikmönnum er óheimilt að fagna mörkum með snertingum. „Við munum fylgja öllum reglum eftir bestu getu. En fyrir okkur er þetta bara fótboltinn að fara aftur af stað og við förum að brosa aftur og njóta þess að vera komnir á ferðina,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Jóhannes Karl um að byrja aftur
Pepsi Max-deild karla ÍA Sportpakkinn Tengdar fréttir Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12. ágúst 2020 14:45 Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12. ágúst 2020 12:33 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11. ágúst 2020 09:00 Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12. ágúst 2020 14:45
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12. ágúst 2020 12:33
Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00
Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11. ágúst 2020 09:00
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki