Kíktu í heimsókn til Rashford: Skelfilegur kokkur sem hjólar í gufubaði á undirbúningstímabilinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 08:40 Marcus Rashford átti frábært tímabil með Manchester United í vetur. Leila Coker/Getty Images Marcus Rashford, einn allra besti leikmaður Manchester United í dag, hefur látið að sér kveða bæði innan sem utan vallar undanfarið ár. Ásamt því að vera einn besti leikmaður liðsins þá hefur hann haft mikil áhrif á samfélagið í Englandi. Því til sönnunar þá fékk hann heiðursgráðu frá háskólanum í Manchester-borg. To the staff, volunteers and everyone that continues to work behind the scenes to make a difference THANK YOU! The world needs more people like you. Let s keep going, the fight is far from over @FareShareUK pic.twitter.com/WVT4d3t97E— Marcus Rashford (@MarcusRashford) July 28, 2020 Sam Tighe hjá íþróttamiðlinum Bleacher Report fékk að kíkja í heimsókn til Rashford sem býr í miðborg Manchester-borgar. Þar kemur fram að mamma hins 22 ára gamla Rashford sá að mestu um að kaupa inn í íbúðina enda er fjölskylda hans mikið hjá honum. Aðspurður hversu oft hann notaði eldavélina í eldhúsinu hjá sér var svarið í styttri kantinum. „Aldrei.“ Rashford viðurkenndi í kjölfarið að hann væri skelfilegur kokkur og að hann væri með kokk sem væri einnig næringarfræðingur. Þá sagði hann að ísskápurinn væri meira fyrir vini sína. Rashford er með lítinn líkamsræktarsal heima hjá sér. Þar er allt til alls segir hann en Rashford er með undarlega rútínu þegar kemur að undirbúningstímabilinu. Hann fer með spinning-hjólið sitt í gufubaðið [því það eru allir með gufubað heima hjá sér] og hjólar í þrjátíu mínútur eða svo. Rashford - sem hefur aðallega leikið í stöðu vinstri vængmanns á tímabilinu - átti frábært tímabil með Manchester United í vetur. Þrátt fyrir að glíma við erfið meiðsli í baki sem héldu honum utan vallar í dágóða stund þá byrjaði hann alls 31 leik fyrir Man Utd í úrvalsdeildinni. Skoraði hann 17 mörk og lagði upp önnur sjö. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Marcus Rashford, einn allra besti leikmaður Manchester United í dag, hefur látið að sér kveða bæði innan sem utan vallar undanfarið ár. Ásamt því að vera einn besti leikmaður liðsins þá hefur hann haft mikil áhrif á samfélagið í Englandi. Því til sönnunar þá fékk hann heiðursgráðu frá háskólanum í Manchester-borg. To the staff, volunteers and everyone that continues to work behind the scenes to make a difference THANK YOU! The world needs more people like you. Let s keep going, the fight is far from over @FareShareUK pic.twitter.com/WVT4d3t97E— Marcus Rashford (@MarcusRashford) July 28, 2020 Sam Tighe hjá íþróttamiðlinum Bleacher Report fékk að kíkja í heimsókn til Rashford sem býr í miðborg Manchester-borgar. Þar kemur fram að mamma hins 22 ára gamla Rashford sá að mestu um að kaupa inn í íbúðina enda er fjölskylda hans mikið hjá honum. Aðspurður hversu oft hann notaði eldavélina í eldhúsinu hjá sér var svarið í styttri kantinum. „Aldrei.“ Rashford viðurkenndi í kjölfarið að hann væri skelfilegur kokkur og að hann væri með kokk sem væri einnig næringarfræðingur. Þá sagði hann að ísskápurinn væri meira fyrir vini sína. Rashford er með lítinn líkamsræktarsal heima hjá sér. Þar er allt til alls segir hann en Rashford er með undarlega rútínu þegar kemur að undirbúningstímabilinu. Hann fer með spinning-hjólið sitt í gufubaðið [því það eru allir með gufubað heima hjá sér] og hjólar í þrjátíu mínútur eða svo. Rashford - sem hefur aðallega leikið í stöðu vinstri vængmanns á tímabilinu - átti frábært tímabil með Manchester United í vetur. Þrátt fyrir að glíma við erfið meiðsli í baki sem héldu honum utan vallar í dágóða stund þá byrjaði hann alls 31 leik fyrir Man Utd í úrvalsdeildinni. Skoraði hann 17 mörk og lagði upp önnur sjö.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15