„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ Ísak Hallmundarson skrifar 6. júlí 2020 07:00 Pepsi Max Stúkan. Skjáskot/stod2sport ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. „Þeir eru náttúrulega með þessa fjögurra manna varnarlínu og svo eru þeir með tvo varnarsinnaða miðjumenn fyrir framan vörnina. Það kannski vantar smá hugmyndarflug í þetta, það er kannski svona það sem maður getur bent á,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Reynir Leósson var ekki hrifinn af varnarlínu Vals í leiknum og segir Birki Má Sævarsson landsliðsbakvörð hafa átt erfiðan leik. „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu og svo finnst mér bara varnarlínan þeirra, þessir fjórir sem er verið að stilla upp þarna, þarna er ég að tala um auðvitað einn af bestu hægri bakvörðum sem við höfum átt, hann var að ströggla rosalega í þessum leik hann Birkir Már og svo eins og margir hafa verið að tala um leyfi ég mér að efast um þá tvo í miðri vörninni sem gott hafsentapar. Hvorugur þeirra svona varnarmaður sem er í þessum grunnþáttum varnarleiks, að skalla bara boltann, koma honum í burtu, stíga inn í návígið, við sjáum það bara bersýnilega í fyrsta markinu að Skaginn vissi þetta alveg,“ sagði Reynir. Alla umræðuna má sjá hér að neðan: Klippa: Umræða um Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur ÍA Íslenski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. „Þeir eru náttúrulega með þessa fjögurra manna varnarlínu og svo eru þeir með tvo varnarsinnaða miðjumenn fyrir framan vörnina. Það kannski vantar smá hugmyndarflug í þetta, það er kannski svona það sem maður getur bent á,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Reynir Leósson var ekki hrifinn af varnarlínu Vals í leiknum og segir Birki Má Sævarsson landsliðsbakvörð hafa átt erfiðan leik. „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu og svo finnst mér bara varnarlínan þeirra, þessir fjórir sem er verið að stilla upp þarna, þarna er ég að tala um auðvitað einn af bestu hægri bakvörðum sem við höfum átt, hann var að ströggla rosalega í þessum leik hann Birkir Már og svo eins og margir hafa verið að tala um leyfi ég mér að efast um þá tvo í miðri vörninni sem gott hafsentapar. Hvorugur þeirra svona varnarmaður sem er í þessum grunnþáttum varnarleiks, að skalla bara boltann, koma honum í burtu, stíga inn í návígið, við sjáum það bara bersýnilega í fyrsta markinu að Skaginn vissi þetta alveg,“ sagði Reynir. Alla umræðuna má sjá hér að neðan: Klippa: Umræða um Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur ÍA Íslenski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira