Náði markmiði sínu en ætlar að ganga áfram og safna meira Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2020 12:16 Hermenn úr herdeild Moore í seinni heimsstyrjöldinni stóðu heiðursvörð þegar hann náði markmiði sínu. Vísir/Varnarmálaráðuneyti Bretlands Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira
Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira
Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09
Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35