Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 19:43 Stjörnumenn voru að vonum glaðir eftir leikinn í Poznan í kvöld. Vísir/Adam Jastrzębowski Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. Stjörnumenn tryggðu sér þátttökurétt í Evrópudeildinni eftir að hafa lent 3. sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra. Evrópuævintýrið hófst með tveimur leikjum gegn Bangor City frá Wales. Walesverjarnir reyndust ekki vera mikil fyrirstaða. Stjörnumenn unnu báða leikina 4-0 og viðureignina 8-0 samanlagt. Í næstu umferð var komið að skoska liðinu Motherwell. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum í Skotlandi, þar sem Ólafur Karl Finsen skoraði bæði mörk Stjörnumanna. Staðan að loknum venjulegum leiktíma í Garðabænum var einnig 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar tryggði Atli Jóhannsson Stjönumönnum sigurinn og sæti í þriðju umferð forkeppninnar með glæsilegu marki á 114. mínútu. Stjarnan vann viðureignina gegn Motherwell, 5-4 samanlagt. Í þriðju umferðinni drógust Stjörnumenn gegn Lech Poznan frá Póllandi. Daninn Rolf Toft tryggði Stjörnunni sigur í fyrri leiknum á Samsung-vellinum með marki á 48. mínútu, en þetta reyndist vera eina markið í viðureign liðanna. Markalaust jafntefli í Póllandi dugði Garðbæingum til að fara áfram. Íslensk lið höfðu áður náð að slá tvo andstæðinga út, en Stjörnumenn bættu um betur í kvöld og skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands.Óooooootrulegt! Var þetta bara í alvörunni að gerast? Aldrei upplifað annað eins, þvililt lið, þvilikur sigur pic.twitter.com/AyFaQkUGX9— Ingvar Jónsson (@ingvarjons) August 7, 2014 Þegar Lech Poznan fans klappa eftir leikinn fyrir liðinu sem þú spilar í þá ertu að gera eitthvað rétt í lífinu— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. Stjörnumenn tryggðu sér þátttökurétt í Evrópudeildinni eftir að hafa lent 3. sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra. Evrópuævintýrið hófst með tveimur leikjum gegn Bangor City frá Wales. Walesverjarnir reyndust ekki vera mikil fyrirstaða. Stjörnumenn unnu báða leikina 4-0 og viðureignina 8-0 samanlagt. Í næstu umferð var komið að skoska liðinu Motherwell. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum í Skotlandi, þar sem Ólafur Karl Finsen skoraði bæði mörk Stjörnumanna. Staðan að loknum venjulegum leiktíma í Garðabænum var einnig 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar tryggði Atli Jóhannsson Stjönumönnum sigurinn og sæti í þriðju umferð forkeppninnar með glæsilegu marki á 114. mínútu. Stjarnan vann viðureignina gegn Motherwell, 5-4 samanlagt. Í þriðju umferðinni drógust Stjörnumenn gegn Lech Poznan frá Póllandi. Daninn Rolf Toft tryggði Stjörnunni sigur í fyrri leiknum á Samsung-vellinum með marki á 48. mínútu, en þetta reyndist vera eina markið í viðureign liðanna. Markalaust jafntefli í Póllandi dugði Garðbæingum til að fara áfram. Íslensk lið höfðu áður náð að slá tvo andstæðinga út, en Stjörnumenn bættu um betur í kvöld og skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands.Óooooootrulegt! Var þetta bara í alvörunni að gerast? Aldrei upplifað annað eins, þvililt lið, þvilikur sigur pic.twitter.com/AyFaQkUGX9— Ingvar Jónsson (@ingvarjons) August 7, 2014 Þegar Lech Poznan fans klappa eftir leikinn fyrir liðinu sem þú spilar í þá ertu að gera eitthvað rétt í lífinu— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00