Sveindís með þrennu gegn Sviss Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2020 19:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er sannkallaður markahrókur. Vísir/Vilhelm Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir að hafa unnið boltann af markverði Sviss. Svisslendingar jöfnuðu metin tíu mínútum síðar með góðu skoti utan teigs en nánast strax í kjölfarið skoraði Barbára Sól Gísladóttir með skalla eftir hornspyrnu. Sveindís bætti við sínu öðru marki og kom Íslandi í 3-1 skömmu fyrir leikhlé, eftir ágætan sprett fyrirliðans Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur af hægri kantinum. Sveindís fullkomnaði svo þrennuna sína með skoti af stuttu færi eftir að skot Ídu Marínar Hermannsdóttur var varið. Byrjunarlið U19 ára landsliðs kvenna sem mætir Sviss kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/mw4jPeO1My#dottirpic.twitter.com/lQilQ8zUUS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2020 Ísland mætir Ítalíu á laugardaginn og loks Þýskalandi næsta mánudag, en liðið undirbýr sig fyrir keppni í milliriðli EM þar sem það mætir Skotlandi, Hollandi og Rúmeníu í Hollandi í apríl. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttur kom til móts við U19-liðið í dag eftir að hafa varið mark A-landsliðsins í fyrsta sinn í 1-0 sigrinum gegn Norður-Írlandi á Spáni í gær. Tengdar fréttir Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41 Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir að hafa unnið boltann af markverði Sviss. Svisslendingar jöfnuðu metin tíu mínútum síðar með góðu skoti utan teigs en nánast strax í kjölfarið skoraði Barbára Sól Gísladóttir með skalla eftir hornspyrnu. Sveindís bætti við sínu öðru marki og kom Íslandi í 3-1 skömmu fyrir leikhlé, eftir ágætan sprett fyrirliðans Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur af hægri kantinum. Sveindís fullkomnaði svo þrennuna sína með skoti af stuttu færi eftir að skot Ídu Marínar Hermannsdóttur var varið. Byrjunarlið U19 ára landsliðs kvenna sem mætir Sviss kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/mw4jPeO1My#dottirpic.twitter.com/lQilQ8zUUS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2020 Ísland mætir Ítalíu á laugardaginn og loks Þýskalandi næsta mánudag, en liðið undirbýr sig fyrir keppni í milliriðli EM þar sem það mætir Skotlandi, Hollandi og Rúmeníu í Hollandi í apríl. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttur kom til móts við U19-liðið í dag eftir að hafa varið mark A-landsliðsins í fyrsta sinn í 1-0 sigrinum gegn Norður-Írlandi á Spáni í gær.
Tengdar fréttir Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41 Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41
Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23
„Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32
Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00