Liverpool búið tapa fleiri leikjum en þrennulið Manchester United frá 1998-99 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2020 12:00 Ronny Johnsen, Teddy Sheringham, Dwight Yorke, Ole Gunnar Solskjaer og Ryan Giggs fagna sigri Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999. Getty/Pierre Minier Liverpool liðið á þessu tímabili hefur verið borið mikið saman við þrennulið Manchester United frá 1998-99 en með tapinu á móti Chelsea í gær missti Liverpool af tveimur möguleikum á að jafna árangur þessa United liðs. Liverpool datt út úr ensku bikarkeppninni í gær og á því ekki lengur möguleika á að vinna þrennuna á þessu tímabili. Liverpool er svo gott sem orðið enskur meistari og getur líka ennþá unnið Meistaradeildina. Manchester United vann ensku deildina, ensku bikarkeppnina og Meistaradeildina vorið 1999. En Liverpool datt líka aftur úr Manchester United liðinu með því að tapa sínum sjötta leik á tímabilinu á Stamford Bridge í gær. Manchester United vann kannski færri deildarleiki en Liverpool þetta tímabil fyrir 21 ári síðan en þegar kemur að tapleikjum þá voru þeir aðeins fimm samtals hjá United á allri leiktíðinni. Fimmti og síðasti tapleikur Manchester United liðsins tímabilið 1998-99 kom í deildarleik á móti Middlesbrough fimm dögum fyrir jól en United menn töpuðu ekki leik eftir 19. desember. Manchester United tryggði sér síðan enska meistaratitilinn (16. maí), enska bikarmeistaratitilinn (22. maí) og Evrópumeistaratitilinn (26. maí) á tíu ótrúlegum dögum vorið 1999. Liverpool var búið að tapa þremur leikjum 19. desember í fyrra þar af einum þeirra með krakkaliðið sitt á móti Aston Villa. Liverpool hefur nú tapað þremur leikjum á aðeins tveimur vikum og er því komið upp í sex tapleiki samanlagt.Töp Liverpool liðsins 2019-20 4. ágúast á móti Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn (vítakeppni) 17. september á móti Napoli í Meistaradeildnni (0-2) 17. desember á móti Aston Villa í enska deildarbikarnum (0-5) 18. febrúar á móti Atlético Madrid í Meistaradeildinni (0-1) 29. febrúar á móti Watford í deildinni (0-3) 3. mars á móti Chelsea í enska bikarnum (0-2)Töp Manchester United liðsins 1998-99 9. ágúst á móti Arsenal í leiknum um Góðgerðaskjöldinn (0-3) 20. september á móti Arsenal í deildinni (0-3) 21. nóvember á móti Sheffield Wednesday í deildinni (1-3) 2. desember á móti Tottenham í enska deildarbikarnum (1-3) 19. desember á móti Middlesbrough í deildinni (2-3) Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Liverpool liðið á þessu tímabili hefur verið borið mikið saman við þrennulið Manchester United frá 1998-99 en með tapinu á móti Chelsea í gær missti Liverpool af tveimur möguleikum á að jafna árangur þessa United liðs. Liverpool datt út úr ensku bikarkeppninni í gær og á því ekki lengur möguleika á að vinna þrennuna á þessu tímabili. Liverpool er svo gott sem orðið enskur meistari og getur líka ennþá unnið Meistaradeildina. Manchester United vann ensku deildina, ensku bikarkeppnina og Meistaradeildina vorið 1999. En Liverpool datt líka aftur úr Manchester United liðinu með því að tapa sínum sjötta leik á tímabilinu á Stamford Bridge í gær. Manchester United vann kannski færri deildarleiki en Liverpool þetta tímabil fyrir 21 ári síðan en þegar kemur að tapleikjum þá voru þeir aðeins fimm samtals hjá United á allri leiktíðinni. Fimmti og síðasti tapleikur Manchester United liðsins tímabilið 1998-99 kom í deildarleik á móti Middlesbrough fimm dögum fyrir jól en United menn töpuðu ekki leik eftir 19. desember. Manchester United tryggði sér síðan enska meistaratitilinn (16. maí), enska bikarmeistaratitilinn (22. maí) og Evrópumeistaratitilinn (26. maí) á tíu ótrúlegum dögum vorið 1999. Liverpool var búið að tapa þremur leikjum 19. desember í fyrra þar af einum þeirra með krakkaliðið sitt á móti Aston Villa. Liverpool hefur nú tapað þremur leikjum á aðeins tveimur vikum og er því komið upp í sex tapleiki samanlagt.Töp Liverpool liðsins 2019-20 4. ágúast á móti Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn (vítakeppni) 17. september á móti Napoli í Meistaradeildnni (0-2) 17. desember á móti Aston Villa í enska deildarbikarnum (0-5) 18. febrúar á móti Atlético Madrid í Meistaradeildinni (0-1) 29. febrúar á móti Watford í deildinni (0-3) 3. mars á móti Chelsea í enska bikarnum (0-2)Töp Manchester United liðsins 1998-99 9. ágúst á móti Arsenal í leiknum um Góðgerðaskjöldinn (0-3) 20. september á móti Arsenal í deildinni (0-3) 21. nóvember á móti Sheffield Wednesday í deildinni (1-3) 2. desember á móti Tottenham í enska deildarbikarnum (1-3) 19. desember á móti Middlesbrough í deildinni (2-3)
Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira