Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 06:00 Sánchez hóf feril sinn í Evrópu með Udinese á Ítalíu. vísir/getty Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00
Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00
Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30