Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 08:00 Klopp er ekki á förum frá Liverpool. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann taki við Juventus í sumar. Ítalíumeistararnir eru í stjóraleit og Klopp er meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við Juventus. En hann segist ekki vera á förum frá Liverpool. „Ég er hrifinn af þessari deild, Ítalía er fallegt land en þetta er kjaftæði. Það er ekkert til í þessum sögusögnum. Ég fer ekki frá Liverpool,“ sagði Klopp. „Ég þekki ítölsku deildina vel og er hrifinn af henni en ég verð áfram hjá Liverpool.“ Klopp undirbýr nú Liverpool-liðið fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Þar mætir Rauði herinn Tottenham á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. 28. maí 2019 10:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann taki við Juventus í sumar. Ítalíumeistararnir eru í stjóraleit og Klopp er meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við Juventus. En hann segist ekki vera á förum frá Liverpool. „Ég er hrifinn af þessari deild, Ítalía er fallegt land en þetta er kjaftæði. Það er ekkert til í þessum sögusögnum. Ég fer ekki frá Liverpool,“ sagði Klopp. „Ég þekki ítölsku deildina vel og er hrifinn af henni en ég verð áfram hjá Liverpool.“ Klopp undirbýr nú Liverpool-liðið fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Þar mætir Rauði herinn Tottenham á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid.
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. 28. maí 2019 10:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00
Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. 28. maí 2019 10:00
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00