Hrokafullur boltastrákur æsti Klopp upp | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 10:58 Klopp brosir hér til boltastráksins rétt áður en hann labbar til búningsklefa. vísir/getty Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00
Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30