Guardiola bannaði jólapartýið eftir vandræðin 2018 Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 08:30 Guardiola hugsi. vísir/getty Leikmenn Manchester City fá ekkert jólapartý þetta árið en stjóri liðsins, Pep Guardiola, hefur bannað partýið þetta árið. City tapaði tveimur leikjum í röð í desember á síðustu leiktíð en bæði töpin komu í vikunni eftir jólagleði leikmanna og starfsmanna félagsins. Meistararnir töpuðu þá fyrir Crystal Palace og Leicester í sömu vikunni en margir leikmenn héldu gleðinni áfram eftir hátíð City og voru á næturklúbbum fram eftir morgni. Pep Guardiola cancels Christmas as Man City stars are ordered to miss party | https://t.co/2so4XweCotpic.twitter.com/1U0bNGs9aW— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 Enginn leikmaður missti af æfingu liðsins daginn eftir en Guardiola er sagður hafa kennt partýinu um að liðið hafi tapað gegn Crystal Palace 3-2 og svo fjórum dögum síðar fyrir Leicester, 2-1. City vann svo 18 af síðustu 19 leikjum sínum í deildinni og náði þannig að vinna deildina en nú er liðið fjórtán stigum á eftir Liverpool eftir einungis sextán leiki.“It’s a massive year for Man City. If they struggle and go out in the last 16 I think that could be it for Pep. He has to get to the semi-finals at least.” Could Champions League failure lead to Pep Guardiola's exit? Watch #TheDebate on Sky Sports Premier League. pic.twitter.com/8nbp2aCnlE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 11, 2019 Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Leikmenn Manchester City fá ekkert jólapartý þetta árið en stjóri liðsins, Pep Guardiola, hefur bannað partýið þetta árið. City tapaði tveimur leikjum í röð í desember á síðustu leiktíð en bæði töpin komu í vikunni eftir jólagleði leikmanna og starfsmanna félagsins. Meistararnir töpuðu þá fyrir Crystal Palace og Leicester í sömu vikunni en margir leikmenn héldu gleðinni áfram eftir hátíð City og voru á næturklúbbum fram eftir morgni. Pep Guardiola cancels Christmas as Man City stars are ordered to miss party | https://t.co/2so4XweCotpic.twitter.com/1U0bNGs9aW— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 Enginn leikmaður missti af æfingu liðsins daginn eftir en Guardiola er sagður hafa kennt partýinu um að liðið hafi tapað gegn Crystal Palace 3-2 og svo fjórum dögum síðar fyrir Leicester, 2-1. City vann svo 18 af síðustu 19 leikjum sínum í deildinni og náði þannig að vinna deildina en nú er liðið fjórtán stigum á eftir Liverpool eftir einungis sextán leiki.“It’s a massive year for Man City. If they struggle and go out in the last 16 I think that could be it for Pep. He has to get to the semi-finals at least.” Could Champions League failure lead to Pep Guardiola's exit? Watch #TheDebate on Sky Sports Premier League. pic.twitter.com/8nbp2aCnlE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 11, 2019
Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira