Erlent

Gulvestungar mótmæltu í París í dag

Jóhann K. Jóhannsson skrifar
Nokkur þúsund manns mótmæltu á götum Parísar í dag.
Nokkur þúsund manns mótmæltu á götum Parísar í dag. AP/Francois Mori

Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum.

Nokkur þúsund mótmælendur gengu um götur Parísar. Á flestum stöðum fóru mótmælin vel fram en sum staðar þurfi óeirðarlögregla að skerast í leikinn með táragasi.


Tengdar fréttir

Eldur og táragas í Frakklandi

Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.