Eldur og táragas í Frakklandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. desember 2019 19:00 Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Talið er að milljónir hafi tekið þátt í allsherjarverkfalli dagsins og mátti greina töluverða reiði á meðal mótmælenda. Þessa reiði mátti vel greina í höfuðborginni þar sem mótmælendur kveiktu bál og tókust á við lögregluþjóna, sem svöruðu með táragasi. Verkfallið olli mikilli röskun á daglegu lífi, bæði á almenningssamgöngum og skólastarfi. Þá var Eiffelturninum í París lokað, svo fátt eitt sé nefnt. Mikill stuðningur er við aðgerðirnar, 69 prósent samkvæmt könnunum. Óánægjan beinist gegn ríkisstjórninni vegna áforma hennar um að einfalda eftirlaunakerfi landsins. Í dag er fjöldi mismunandi kerfa í gildi víðs vegar um landið. Frakklandsstjórn vill einfalda þetta og miða eftirlaunagreiðslur við fjölda unninna daga. Þá fengi fólk sömuleiðis lægri greiðslur ef það fer á eftirlaun fyrir 64 ára aldur. Ekki er búist við því að þetta verði eini verkfallsdagurinn enda hafa verkalýðsleiðtogar heitið áframhaldandi aðgerðum þar til ríkisstjórnin hættir við áformin. Búist er við því að starfsmenn almenningssamgangna verði í verkfalli fram á mánudag. Frakkland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Talið er að milljónir hafi tekið þátt í allsherjarverkfalli dagsins og mátti greina töluverða reiði á meðal mótmælenda. Þessa reiði mátti vel greina í höfuðborginni þar sem mótmælendur kveiktu bál og tókust á við lögregluþjóna, sem svöruðu með táragasi. Verkfallið olli mikilli röskun á daglegu lífi, bæði á almenningssamgöngum og skólastarfi. Þá var Eiffelturninum í París lokað, svo fátt eitt sé nefnt. Mikill stuðningur er við aðgerðirnar, 69 prósent samkvæmt könnunum. Óánægjan beinist gegn ríkisstjórninni vegna áforma hennar um að einfalda eftirlaunakerfi landsins. Í dag er fjöldi mismunandi kerfa í gildi víðs vegar um landið. Frakklandsstjórn vill einfalda þetta og miða eftirlaunagreiðslur við fjölda unninna daga. Þá fengi fólk sömuleiðis lægri greiðslur ef það fer á eftirlaun fyrir 64 ára aldur. Ekki er búist við því að þetta verði eini verkfallsdagurinn enda hafa verkalýðsleiðtogar heitið áframhaldandi aðgerðum þar til ríkisstjórnin hættir við áformin. Búist er við því að starfsmenn almenningssamgangna verði í verkfalli fram á mánudag.
Frakkland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira