Alli og Kane ausa Pochettino lofi Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2019 13:00 Kane varð að ofurstjörnu undir stjórn Pochettino vísir/getty Það vakti mikla athygli þegar fréttir þess efnis að búið væri að reka Mauricio Pochettino úr starfi bárust frá höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham í gærkvöldi. Aðeins tólf klukkustundum síðar tilkynnti félagið um ráðningu Jose Mourinho.Pochettino tók við stjórnartaumunum hjá Tottenham sumarið 2014 og þó honum hafi ekki tekist að vinna titil hjá Lundúnarliðinu er óhætt að segja að hann hafi komið félaginu nær því að vera í fremstu röð en liðið fór meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Stórstjörnur hafa orðið til undir stjórn Pochettino hjá Tottenham og tvær þeirra hafa sent sínum fyrrum stjóra hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Gaffer. I’ll be forever thankful to you for helping me achieve my dreams. We’ve had some amazing moments in the last 5 and a half years that I will never forget. You were my manager but my friend as well and I thank you for that relationship. Good luck with your next chapter! pic.twitter.com/u64RXV7wd4 — Harry Kane (@HKane) November 20, 2019I can’t thank this man enough. He’s taught me so much and I’m so grateful for everything he’s done for me. Good luck and hope to see you again my friend. pic.twitter.com/dUO6AJlMxR — Dele (@dele_official) November 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar fréttir þess efnis að búið væri að reka Mauricio Pochettino úr starfi bárust frá höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham í gærkvöldi. Aðeins tólf klukkustundum síðar tilkynnti félagið um ráðningu Jose Mourinho.Pochettino tók við stjórnartaumunum hjá Tottenham sumarið 2014 og þó honum hafi ekki tekist að vinna titil hjá Lundúnarliðinu er óhætt að segja að hann hafi komið félaginu nær því að vera í fremstu röð en liðið fór meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Stórstjörnur hafa orðið til undir stjórn Pochettino hjá Tottenham og tvær þeirra hafa sent sínum fyrrum stjóra hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Gaffer. I’ll be forever thankful to you for helping me achieve my dreams. We’ve had some amazing moments in the last 5 and a half years that I will never forget. You were my manager but my friend as well and I thank you for that relationship. Good luck with your next chapter! pic.twitter.com/u64RXV7wd4 — Harry Kane (@HKane) November 20, 2019I can’t thank this man enough. He’s taught me so much and I’m so grateful for everything he’s done for me. Good luck and hope to see you again my friend. pic.twitter.com/dUO6AJlMxR — Dele (@dele_official) November 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30
Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30
Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti