Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2019 09:00 Maðurinn sem öllu ræður hjá Tottenham vísir/getty Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30