Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2019 09:00 Maðurinn sem öllu ræður hjá Tottenham vísir/getty Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30