Hjartnæm stund á leik Liverpool og Manchester City um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 14:00 Andy Robertson og Georginio Wijnaldum með fána til stuðnings Sean Cox. Getty/John Powell Liverpool getur náð níu stiga forskoti á Manchester City þegar liðin mætast á Anfield á sunnudaginn en þetta verða líka mikil tímamót fyrir einn 54 ára gamlan stuðningsmann Liverpool. Liverpool stuðningsmaðurinn Sean Cox mun á sunnudaginn mæta í fyrsta sinn á Anfield eftir árásina sem hann varð fyrir Meistaradeildarleikinn á móti Roma. Hann verður heiðursgestur á leiknum ásamt fjölskyldu sinni. Stuðningsmenn ítalska félagsins Roma réðust á Sean Cox fyrir utan Anfield í apríl 2018. Hann hlaut alvarlegan heilaskaða í árásinni. Eftir átján mánaða meðferð á Írlandi þá hefur Sean Cox nú hafið aðra tólf vikna meðferð hjá sérfræðingi á norður Englandi sem mun hjálpa honum með tal og hreyfingar."We're delighted to see Sean back." Liverpool fan Sean Cox is to return to Anfield for the first time since sustaining serious injuries in an attack outside the ground in 2018. More https://t.co/kSsIMfZrFk#LFCpic.twitter.com/P23FtYoiPP — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019Goðsagnir Liverpool og írska landsliðsins mættust í vor í söfnunarleik fyrir Sean Cox en leikurinn fór fram í Dublin á Írlandi. Alls söfnuðust 748 þúsund evrur í Sean Cox Rehabilitation sjóðinn. Martina, eiginkona Cox, segist sjá framfarir hjá manni sínum en að þær gangi hægt og hann eigi enn þá mjög erfitt með að tjá sig. Ítalinn Simone Mastrelli var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir árásina. „Við erum mjög ánægð með að geta boðið Sean og fjölskyldu hans aftur velkomin á Anfield. Þetta verður örugglega tilfinningaþrungin stund fyrir fjölskylduna. Félagið hefur unnið mjög náið með Cox-fjölskyldunni til að gera þessa heimsókn eins auðvelda og kostur er,“ sagði Peter Moore, stjórnarformaður Liverpool. „Það hvernig stuðningsmenn okkar hafa stutt við bakið á Cox-fjölskyldunni sýnir vel hollustu þeirra gagnvart Liverpool fjölskyldunni og við vitum að þannig verður þetta einnig á sunnudaginn,“ sagði Peter Moore. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Liverpool getur náð níu stiga forskoti á Manchester City þegar liðin mætast á Anfield á sunnudaginn en þetta verða líka mikil tímamót fyrir einn 54 ára gamlan stuðningsmann Liverpool. Liverpool stuðningsmaðurinn Sean Cox mun á sunnudaginn mæta í fyrsta sinn á Anfield eftir árásina sem hann varð fyrir Meistaradeildarleikinn á móti Roma. Hann verður heiðursgestur á leiknum ásamt fjölskyldu sinni. Stuðningsmenn ítalska félagsins Roma réðust á Sean Cox fyrir utan Anfield í apríl 2018. Hann hlaut alvarlegan heilaskaða í árásinni. Eftir átján mánaða meðferð á Írlandi þá hefur Sean Cox nú hafið aðra tólf vikna meðferð hjá sérfræðingi á norður Englandi sem mun hjálpa honum með tal og hreyfingar."We're delighted to see Sean back." Liverpool fan Sean Cox is to return to Anfield for the first time since sustaining serious injuries in an attack outside the ground in 2018. More https://t.co/kSsIMfZrFk#LFCpic.twitter.com/P23FtYoiPP — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019Goðsagnir Liverpool og írska landsliðsins mættust í vor í söfnunarleik fyrir Sean Cox en leikurinn fór fram í Dublin á Írlandi. Alls söfnuðust 748 þúsund evrur í Sean Cox Rehabilitation sjóðinn. Martina, eiginkona Cox, segist sjá framfarir hjá manni sínum en að þær gangi hægt og hann eigi enn þá mjög erfitt með að tjá sig. Ítalinn Simone Mastrelli var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir árásina. „Við erum mjög ánægð með að geta boðið Sean og fjölskyldu hans aftur velkomin á Anfield. Þetta verður örugglega tilfinningaþrungin stund fyrir fjölskylduna. Félagið hefur unnið mjög náið með Cox-fjölskyldunni til að gera þessa heimsókn eins auðvelda og kostur er,“ sagði Peter Moore, stjórnarformaður Liverpool. „Það hvernig stuðningsmenn okkar hafa stutt við bakið á Cox-fjölskyldunni sýnir vel hollustu þeirra gagnvart Liverpool fjölskyldunni og við vitum að þannig verður þetta einnig á sunnudaginn,“ sagði Peter Moore.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira