Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2019 07:00 Klopp hefur ekki enn tekist að sigra á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og varð til þess að Liverpool tókst ekki að jafna met Chelsea frá 2005. Í viðtali eftir leik sagði Klopp að mark Manchester United í leiknum sýndi fram á galla myndbandsdómgæslu og tilgangs hennar. Í aðdraganda marksins fékk Divock Origi smá snertingu frá Victor Lindelöf og hrundi í jörðina. Í reglum varðandi notkun myndbandsdómgæslu kemur fram að mistök dómara þurfa að vera augljós og þetta féll því ekki undir það. Svo má deila um hvort þetta hafi í raun verið brot. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, benti á að fótbolti væri ekki körfubolti og því mættu menn rekast saman endrum og eins án þess að um brot væri að ræða. Varðandi leikinn sjálfan þá var Klopp nokkuð sáttur með stigið úr því sem komið var en Adam Lallana jafnaði metin þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. „Við áttum góð augnablik í síðari hálfleik en í fyrri hálfleik leyfðum við Manchester United að gera það sem þeir vildu, leyfðum þeim að vera árásagjarnir og vinna knöttinn út um allan völl,“ sagði Klopp eftir leik. „Nánast allt var á móti okkur í dag en við töpuðum ekki. Við áttum skilið stigið, ég er 100% viss um það,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 20. október 2019 17:30 Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. 20. október 2019 19:15 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og varð til þess að Liverpool tókst ekki að jafna met Chelsea frá 2005. Í viðtali eftir leik sagði Klopp að mark Manchester United í leiknum sýndi fram á galla myndbandsdómgæslu og tilgangs hennar. Í aðdraganda marksins fékk Divock Origi smá snertingu frá Victor Lindelöf og hrundi í jörðina. Í reglum varðandi notkun myndbandsdómgæslu kemur fram að mistök dómara þurfa að vera augljós og þetta féll því ekki undir það. Svo má deila um hvort þetta hafi í raun verið brot. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, benti á að fótbolti væri ekki körfubolti og því mættu menn rekast saman endrum og eins án þess að um brot væri að ræða. Varðandi leikinn sjálfan þá var Klopp nokkuð sáttur með stigið úr því sem komið var en Adam Lallana jafnaði metin þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. „Við áttum góð augnablik í síðari hálfleik en í fyrri hálfleik leyfðum við Manchester United að gera það sem þeir vildu, leyfðum þeim að vera árásagjarnir og vinna knöttinn út um allan völl,“ sagði Klopp eftir leik. „Nánast allt var á móti okkur í dag en við töpuðum ekki. Við áttum skilið stigið, ég er 100% viss um það,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 20. október 2019 17:30 Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. 20. október 2019 19:15 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 20. október 2019 17:30
Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. 20. október 2019 19:15