Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 07:30 Ed Woodwar vísir/getty Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Woodward tók þá ákvörðun að ráða Ole Gunnar Solskjær til að leysa Jose Mourinho af hólmi er hann var rekinn í desember. Manchester liðið hefur unnið fimm af síðustu 23 leikjum sínum í deildinni. Woodward og aðrir forráðamenn félagsins hafa legið undir mikilli gagnrýni og hafa borist sögusagnir af því að vinni Solskjær ekki gegn Liverpool á sunnudaginn verði hann látinn fara. Því vísar Woodward á bug. „Ole hefur einnig komið með inn í félagið gamla agann sem hefur kannski vantað síðustu ár. Hann er að byggja lið sem ber virðingu fyrir sögu félagsins þar sem leikmenn leggja mikið á sig og bera virðingu fyrir samherjum sínum,“ sagði Woodward.Ed Woodward has hit back at critics and backed #MUFC manager Ole Gunnar Solskjaer. He says claims non-football people make major football decisions are "a myth" and "an insult". Read: https://t.co/lAX3O1ImHvpic.twitter.com/rCWeYWnUu2 — BBC Sport (@BBCSport) October 17, 2019 „Enginn er stærri en félagið. Breytingarnar í sumar gerðu það að verkum að við erum með ungt lið en þetta er einnig lið þar sem leikmennirnir og kúltúrinn gerir það að verkum að við getum hafið nýtt ferðalag.“ Gagnrýnin á stjórn Woodward hefur meðal annars verið sú að innan félagsins sé fólk að taka ákvarðanir sem hefur ekkert vit á fótbolta. Bretanum sárnar þessi ummæli. „Það er della að við séum með fólk sem veit ekkert um fótbolta að taka ákvarðanirnar og það er móðgandi fyrir það sem frábæra fólk sem starfar fyrir félagið. Margt fólkið þar hefur verið í sama starfinu í yfir tíu ár.“ „Sumir njósnarar félagsins hafa unnið fyrir félagið í meira en 25 ára. Við höfum bætt við okkur fleiri starfsmönnum til að bæta við hópinn og við vonumst til þess að þetta skili sér á skilvirkan og afkastamikinn hátt,“ sagði Woodward. Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Woodward tók þá ákvörðun að ráða Ole Gunnar Solskjær til að leysa Jose Mourinho af hólmi er hann var rekinn í desember. Manchester liðið hefur unnið fimm af síðustu 23 leikjum sínum í deildinni. Woodward og aðrir forráðamenn félagsins hafa legið undir mikilli gagnrýni og hafa borist sögusagnir af því að vinni Solskjær ekki gegn Liverpool á sunnudaginn verði hann látinn fara. Því vísar Woodward á bug. „Ole hefur einnig komið með inn í félagið gamla agann sem hefur kannski vantað síðustu ár. Hann er að byggja lið sem ber virðingu fyrir sögu félagsins þar sem leikmenn leggja mikið á sig og bera virðingu fyrir samherjum sínum,“ sagði Woodward.Ed Woodward has hit back at critics and backed #MUFC manager Ole Gunnar Solskjaer. He says claims non-football people make major football decisions are "a myth" and "an insult". Read: https://t.co/lAX3O1ImHvpic.twitter.com/rCWeYWnUu2 — BBC Sport (@BBCSport) October 17, 2019 „Enginn er stærri en félagið. Breytingarnar í sumar gerðu það að verkum að við erum með ungt lið en þetta er einnig lið þar sem leikmennirnir og kúltúrinn gerir það að verkum að við getum hafið nýtt ferðalag.“ Gagnrýnin á stjórn Woodward hefur meðal annars verið sú að innan félagsins sé fólk að taka ákvarðanir sem hefur ekkert vit á fótbolta. Bretanum sárnar þessi ummæli. „Það er della að við séum með fólk sem veit ekkert um fótbolta að taka ákvarðanirnar og það er móðgandi fyrir það sem frábæra fólk sem starfar fyrir félagið. Margt fólkið þar hefur verið í sama starfinu í yfir tíu ár.“ „Sumir njósnarar félagsins hafa unnið fyrir félagið í meira en 25 ára. Við höfum bætt við okkur fleiri starfsmönnum til að bæta við hópinn og við vonumst til þess að þetta skili sér á skilvirkan og afkastamikinn hátt,“ sagði Woodward. Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30
Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00