Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 07:30 Ed Woodwar vísir/getty Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Woodward tók þá ákvörðun að ráða Ole Gunnar Solskjær til að leysa Jose Mourinho af hólmi er hann var rekinn í desember. Manchester liðið hefur unnið fimm af síðustu 23 leikjum sínum í deildinni. Woodward og aðrir forráðamenn félagsins hafa legið undir mikilli gagnrýni og hafa borist sögusagnir af því að vinni Solskjær ekki gegn Liverpool á sunnudaginn verði hann látinn fara. Því vísar Woodward á bug. „Ole hefur einnig komið með inn í félagið gamla agann sem hefur kannski vantað síðustu ár. Hann er að byggja lið sem ber virðingu fyrir sögu félagsins þar sem leikmenn leggja mikið á sig og bera virðingu fyrir samherjum sínum,“ sagði Woodward.Ed Woodward has hit back at critics and backed #MUFC manager Ole Gunnar Solskjaer. He says claims non-football people make major football decisions are "a myth" and "an insult". Read: https://t.co/lAX3O1ImHvpic.twitter.com/rCWeYWnUu2 — BBC Sport (@BBCSport) October 17, 2019 „Enginn er stærri en félagið. Breytingarnar í sumar gerðu það að verkum að við erum með ungt lið en þetta er einnig lið þar sem leikmennirnir og kúltúrinn gerir það að verkum að við getum hafið nýtt ferðalag.“ Gagnrýnin á stjórn Woodward hefur meðal annars verið sú að innan félagsins sé fólk að taka ákvarðanir sem hefur ekkert vit á fótbolta. Bretanum sárnar þessi ummæli. „Það er della að við séum með fólk sem veit ekkert um fótbolta að taka ákvarðanirnar og það er móðgandi fyrir það sem frábæra fólk sem starfar fyrir félagið. Margt fólkið þar hefur verið í sama starfinu í yfir tíu ár.“ „Sumir njósnarar félagsins hafa unnið fyrir félagið í meira en 25 ára. Við höfum bætt við okkur fleiri starfsmönnum til að bæta við hópinn og við vonumst til þess að þetta skili sér á skilvirkan og afkastamikinn hátt,“ sagði Woodward. Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Woodward tók þá ákvörðun að ráða Ole Gunnar Solskjær til að leysa Jose Mourinho af hólmi er hann var rekinn í desember. Manchester liðið hefur unnið fimm af síðustu 23 leikjum sínum í deildinni. Woodward og aðrir forráðamenn félagsins hafa legið undir mikilli gagnrýni og hafa borist sögusagnir af því að vinni Solskjær ekki gegn Liverpool á sunnudaginn verði hann látinn fara. Því vísar Woodward á bug. „Ole hefur einnig komið með inn í félagið gamla agann sem hefur kannski vantað síðustu ár. Hann er að byggja lið sem ber virðingu fyrir sögu félagsins þar sem leikmenn leggja mikið á sig og bera virðingu fyrir samherjum sínum,“ sagði Woodward.Ed Woodward has hit back at critics and backed #MUFC manager Ole Gunnar Solskjaer. He says claims non-football people make major football decisions are "a myth" and "an insult". Read: https://t.co/lAX3O1ImHvpic.twitter.com/rCWeYWnUu2 — BBC Sport (@BBCSport) October 17, 2019 „Enginn er stærri en félagið. Breytingarnar í sumar gerðu það að verkum að við erum með ungt lið en þetta er einnig lið þar sem leikmennirnir og kúltúrinn gerir það að verkum að við getum hafið nýtt ferðalag.“ Gagnrýnin á stjórn Woodward hefur meðal annars verið sú að innan félagsins sé fólk að taka ákvarðanir sem hefur ekkert vit á fótbolta. Bretanum sárnar þessi ummæli. „Það er della að við séum með fólk sem veit ekkert um fótbolta að taka ákvarðanirnar og það er móðgandi fyrir það sem frábæra fólk sem starfar fyrir félagið. Margt fólkið þar hefur verið í sama starfinu í yfir tíu ár.“ „Sumir njósnarar félagsins hafa unnið fyrir félagið í meira en 25 ára. Við höfum bætt við okkur fleiri starfsmönnum til að bæta við hópinn og við vonumst til þess að þetta skili sér á skilvirkan og afkastamikinn hátt,“ sagði Woodward. Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30
Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00