Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Brot af því besta

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Keppni í Pepsi Max-deild karla lauk á laugardaginn.

Þá um kvöldið var tímabilið gert upp í lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport.

Eins og venjulega lauk lokaþættinum með veglegri lokasyrpu þar sem mátti sjá brot af því besta frá tímabilinu.

Í lokasyrpunni mátti sjá verstu klúðrin, bestu markvörslurnar, fallegustu mörkin o.s.frv.

Lokasyrpuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.