Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Brot af því besta

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Keppni í Pepsi Max-deild karla lauk á laugardaginn.Þá um kvöldið var tímabilið gert upp í lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport.Eins og venjulega lauk lokaþættinum með veglegri lokasyrpu þar sem mátti sjá brot af því besta frá tímabilinu.Í lokasyrpunni mátti sjá verstu klúðrin, bestu markvörslurnar, fallegustu mörkin o.s.frv.Lokasyrpuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.