Leikirnir sem Liverpool þarf að vinna til að slá met Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 09:00 Sadio Mane fagnar öðru marka sinna um helgina. Getty/Andrew Powell Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira