Leikirnir sem Liverpool þarf að vinna til að slá met Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 09:00 Sadio Mane fagnar öðru marka sinna um helgina. Getty/Andrew Powell Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið. Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjá meira
Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið.
Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjá meira