Jordan Pickford hefur fengið boltann næstum því jafnoft og Gylfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/Simon Stacpoole Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu mikið í boltanum í fyrstu fimm leikjum Everton á tímabilinu og tölfræðin sýnir það. 144 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa fengið boltann oftar en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu fimm umferðum tímabilsins. Gylfi þarf að vera með boltann til að búa eitthvað til því ekki er hann þekktur fyrir að stinga menn af inn á vellinum eða að stinga sér inn fyrir varnir andstæðinganna. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Everton gengur ekki nógu vel að koma boltanum á leikstjórnandann sinn fyrir aftan fremstu menn. Gylfi hefur fengið boltann alls 201 sinni á leiktíðinni en alls hafa sjö leikmenn Everton fengið hann oftar. Markvörðurinn JordanPickford hefur þannig fengið boltann 200 sinnum eða aðeins einu sinni sjaldnar en Gylfi. Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila 392 mínútur af 450 mínútum í boði í fyrstu fimm umferðunum. Hann hefur ekki enn náð að skora mark en er búinn að gefa eina stoðsendingu. Gylfi kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á síðustu leiktíð (35 prósent - 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum) en hefur komið að 1 af 5 mörkum liðsins á þessari leiktíð (20 prósent). Þetta er minna hlutfall en aðalástæðan er væntanlega bitleysi Everton sóknarinnar í heild sinni. Vandamálið nær því í rauninni yfir allt liðið því Everton er ekki að skora neitt af mörkum í upphafi tímabilsins eða aðeins eitt mark að meðaltali í leik. Kannski væri góð byrjun að reyna að koma boltann meira inn á Gylfa og sjá hverju því skilar.AndrewRobertson, bakvörður Liverpool, hefur fengið boltann oftast í ensku úrvalsdeildinni til þessa eða 539 sinnum en bakvörðurinn hinum megin, Trent Alexander-Arnold, er síðan í 5. sætinu með 450 snertingar. Á milli þeirra eru síðan þeir OleksandrZinchenko hjá ManchesterCity, RicardoPereira hjá LeicesterCity og TobyAlderweireld hjá Tottenham.Leikmenn Everton sem hafa fengið boltann oftast á leiktíðinni til þessa:(Samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar) 1. SéamusColeman 412 2. LucasDigne 383 3. Michael Keane 340 3. YerryMina 340 5. Richarlison 259 6. AndréGomes 256 7. MorganSchneiderlin 2258. Gylfi Þór Sigurðsson 201 9. JordanPickford 200 10. Bernard 159 11. FabianDelph 153 12. Alex Iwobi 107 13. DominicCalvert-Lewin 106 14. Jean-PhilippeGbamin 94 15. MoiseKean 69 16. TheoWalcott 28 17. MasonHolgate 13 18. Tom Davies Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu mikið í boltanum í fyrstu fimm leikjum Everton á tímabilinu og tölfræðin sýnir það. 144 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa fengið boltann oftar en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu fimm umferðum tímabilsins. Gylfi þarf að vera með boltann til að búa eitthvað til því ekki er hann þekktur fyrir að stinga menn af inn á vellinum eða að stinga sér inn fyrir varnir andstæðinganna. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Everton gengur ekki nógu vel að koma boltanum á leikstjórnandann sinn fyrir aftan fremstu menn. Gylfi hefur fengið boltann alls 201 sinni á leiktíðinni en alls hafa sjö leikmenn Everton fengið hann oftar. Markvörðurinn JordanPickford hefur þannig fengið boltann 200 sinnum eða aðeins einu sinni sjaldnar en Gylfi. Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila 392 mínútur af 450 mínútum í boði í fyrstu fimm umferðunum. Hann hefur ekki enn náð að skora mark en er búinn að gefa eina stoðsendingu. Gylfi kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á síðustu leiktíð (35 prósent - 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum) en hefur komið að 1 af 5 mörkum liðsins á þessari leiktíð (20 prósent). Þetta er minna hlutfall en aðalástæðan er væntanlega bitleysi Everton sóknarinnar í heild sinni. Vandamálið nær því í rauninni yfir allt liðið því Everton er ekki að skora neitt af mörkum í upphafi tímabilsins eða aðeins eitt mark að meðaltali í leik. Kannski væri góð byrjun að reyna að koma boltann meira inn á Gylfa og sjá hverju því skilar.AndrewRobertson, bakvörður Liverpool, hefur fengið boltann oftast í ensku úrvalsdeildinni til þessa eða 539 sinnum en bakvörðurinn hinum megin, Trent Alexander-Arnold, er síðan í 5. sætinu með 450 snertingar. Á milli þeirra eru síðan þeir OleksandrZinchenko hjá ManchesterCity, RicardoPereira hjá LeicesterCity og TobyAlderweireld hjá Tottenham.Leikmenn Everton sem hafa fengið boltann oftast á leiktíðinni til þessa:(Samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar) 1. SéamusColeman 412 2. LucasDigne 383 3. Michael Keane 340 3. YerryMina 340 5. Richarlison 259 6. AndréGomes 256 7. MorganSchneiderlin 2258. Gylfi Þór Sigurðsson 201 9. JordanPickford 200 10. Bernard 159 11. FabianDelph 153 12. Alex Iwobi 107 13. DominicCalvert-Lewin 106 14. Jean-PhilippeGbamin 94 15. MoiseKean 69 16. TheoWalcott 28 17. MasonHolgate 13 18. Tom Davies
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira