Pálmi Rafn reiknar með því að vera áfram í Vesturbænum: „Fátt sem kemur í staðinn fyrir KR“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2019 19:45 Pálmi Rafn Pálmason skoraði markið sem tryggði KR 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Hann gerði eina markið í leik KR og Vals á Hlíðarenda á mánudaginn. Pálmi lék áður með Val og varð Íslandsmeistari með liðinu 2007. „Það er svo langt síðan. Ég man eiginlega ekkert eftir því. En þessi var hrikalega sætur og ofarlega á lista yfir það sem ég hef gert á ferlinum,“ sagði Pálmi í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Ég hef beðið lengi eftir þessu. Ég ætlaði að koma heim og vinna titil með KR og loksins tókst það.“ Pálmi hefur leikið sérstaklega vel með KR eftir að Rúnar Kristinsson tók við liðinu. En er Rúnar besti þjálfari sem Pálmi hefur haft á ferlinum? „Ég er hræddur um það. Hann hefur gert magnaða hluti með okkur ásamt Bjarna [Guðjónssyni] og Stjána [Kristjáni Finnbogasyni]. Þetta eru sigurvegarar, kunna að vinna, og eru búnir að gera okkur að sigurvegurum,“ sagði Pálmi. Samningur hans við KR rennur út eftir tímabilið. Hann gerir ráð fyrir því að spila áfram í svörtu og hvítu. „Ég reikna frekar með því að ég verði áfram. Við höfum talað saman og það er fátt sem kemur í staðinn fyrir KR. Ég reikna fastlega með því að ég verði áfram,“ sagði Pálmi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason skoraði markið sem tryggði KR 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Hann gerði eina markið í leik KR og Vals á Hlíðarenda á mánudaginn. Pálmi lék áður með Val og varð Íslandsmeistari með liðinu 2007. „Það er svo langt síðan. Ég man eiginlega ekkert eftir því. En þessi var hrikalega sætur og ofarlega á lista yfir það sem ég hef gert á ferlinum,“ sagði Pálmi í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Ég hef beðið lengi eftir þessu. Ég ætlaði að koma heim og vinna titil með KR og loksins tókst það.“ Pálmi hefur leikið sérstaklega vel með KR eftir að Rúnar Kristinsson tók við liðinu. En er Rúnar besti þjálfari sem Pálmi hefur haft á ferlinum? „Ég er hræddur um það. Hann hefur gert magnaða hluti með okkur ásamt Bjarna [Guðjónssyni] og Stjána [Kristjáni Finnbogasyni]. Þetta eru sigurvegarar, kunna að vinna, og eru búnir að gera okkur að sigurvegurum,“ sagði Pálmi. Samningur hans við KR rennur út eftir tímabilið. Hann gerir ráð fyrir því að spila áfram í svörtu og hvítu. „Ég reikna frekar með því að ég verði áfram. Við höfum talað saman og það er fátt sem kemur í staðinn fyrir KR. Ég reikna fastlega með því að ég verði áfram,“ sagði Pálmi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09
Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59
Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45
Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30
Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30