Íhuga vantrauststillögu á forystu Corbyn Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 14:36 Corbyn hefur átt undir högg að sækja. Þrátt fyrir glundroða ríkisstjórnar Íhaldsflokkurinn mælist stuðningur við Verkamannaflokk hans í lægstu lægðum. Vísir/Getty Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins. Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins.
Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30
Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19
Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26