Karla- og kvennalið Manchester City með sameiginlega skrúðgöngu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 12:30 Fyrirliðiar Manchester City með bikarinn eða þau Vincent Kompany og Steph Houghton. Vísir/SaMSETT/Getty Það er gaman að vera stuðningsmaður Manchester City í dag og stuðningsmenn félagsins fá tækifæri til að fagna frábæru tímabili í Manchester á götum borgarinnar á eftir. Karlalið Manchester City tryggði sér sögulega heimaþrennu um helgina með sigri í ensku bikarkeppninni en það verður ekki bara karlaliðið sem ætlar að fagna með stuðningsmönnum sínum í dag. Meistaraflokkar Manchester City unnu nefnilega sex titla á þessari leiktíð. Karlaliðið vann fjóra að Samfélagskildinum meðtöldum en kvennaliðið vann tvo. Bæði unnu þau ensku bikarkeppnina og enska deildabikarinn.Two of a kind Well done @PepTeam & the team on completing a remarkable treble.. what a year it’s been for @ManCity & @ManCityWomen.#oneclub#wewonittogetherpic.twitter.com/PGmKIXIEZ0 — Nick Cushing (@nickcushing80) May 18, 2019 Bæði karla- og kvennalið Citu ætla að fagna góðum árangri saman í dag og er þetta til mikillar fyrirmyndar hjá Englandsmeisturunum. Oftar en ekki þurfa konurnar að sætta sig við það að vera í skugganum af körlunum og sum af stærstu félögum Englands voru lengi ekki einu sinni með kvennalið. Það er allt saman að breytast sem betur fer og kvennafótboltinn í Englandi er farinn að fá mun meiri athygli á síðustu misserum. Kvennalið Manchester City hefur lengi verið í fremstu röð. Liðið náði reyndar ekki að vinna enska titilinn í ár en vann báðar bikarkeppninnar. Þetta er önnur tvenna félagsins en liðið vann ensku deildina og enska deildabikarinn 2016. Hér fyrir neðan má sjá hvar leið skrúðgöngunnar liggur í dag en hún hefst klukkan fjögur að breskum tíma eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Það verður örugglega hægt að fylgjast vel með henni á samfélagsmiðlum Manchester City.PARADE ROUTE! pic.twitter.com/UnQYbLNm6X — Manchester City (@ManCity) May 19, 2019 Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Það er gaman að vera stuðningsmaður Manchester City í dag og stuðningsmenn félagsins fá tækifæri til að fagna frábæru tímabili í Manchester á götum borgarinnar á eftir. Karlalið Manchester City tryggði sér sögulega heimaþrennu um helgina með sigri í ensku bikarkeppninni en það verður ekki bara karlaliðið sem ætlar að fagna með stuðningsmönnum sínum í dag. Meistaraflokkar Manchester City unnu nefnilega sex titla á þessari leiktíð. Karlaliðið vann fjóra að Samfélagskildinum meðtöldum en kvennaliðið vann tvo. Bæði unnu þau ensku bikarkeppnina og enska deildabikarinn.Two of a kind Well done @PepTeam & the team on completing a remarkable treble.. what a year it’s been for @ManCity & @ManCityWomen.#oneclub#wewonittogetherpic.twitter.com/PGmKIXIEZ0 — Nick Cushing (@nickcushing80) May 18, 2019 Bæði karla- og kvennalið Citu ætla að fagna góðum árangri saman í dag og er þetta til mikillar fyrirmyndar hjá Englandsmeisturunum. Oftar en ekki þurfa konurnar að sætta sig við það að vera í skugganum af körlunum og sum af stærstu félögum Englands voru lengi ekki einu sinni með kvennalið. Það er allt saman að breytast sem betur fer og kvennafótboltinn í Englandi er farinn að fá mun meiri athygli á síðustu misserum. Kvennalið Manchester City hefur lengi verið í fremstu röð. Liðið náði reyndar ekki að vinna enska titilinn í ár en vann báðar bikarkeppninnar. Þetta er önnur tvenna félagsins en liðið vann ensku deildina og enska deildabikarinn 2016. Hér fyrir neðan má sjá hvar leið skrúðgöngunnar liggur í dag en hún hefst klukkan fjögur að breskum tíma eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Það verður örugglega hægt að fylgjast vel með henni á samfélagsmiðlum Manchester City.PARADE ROUTE! pic.twitter.com/UnQYbLNm6X — Manchester City (@ManCity) May 19, 2019
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti