Keyrði Pep Guardiola heim af sigurhátíð Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 13:30 Það var gaman hjá Pep Guardiola í gær. Getty/Nathan Stirk Stuðningsmaður Manchester City fékk heldur betur flottan gest í bílinn sinn á leiðinni heim frá sigurhátíð Manchester City í gærkvöldi. Pep Guardiola þurfti að komast í gegnum mannþröngina og upp á hótelið sitt og hver var betri til verksins en einmitt harður stuðningsmaður City liðsins sem vill allt fyrir félagið sitt og stjórann gera. Stuðningsmaðurinn heitir Mark Hilton en hann er einnig tökumaður hjá breska ríkisútvarpinu og var að mynda herlegheitin í gær.“Could you give Pep a lift home? We can’t get him out” “I’ll carry him home – get him in” Man City fan and BBC engineer Mark Hilton tells @EmmaBarnett about the “crazy” moment he was asked to drive his hero Pep Guardiola home from their treble-winning parade. pic.twitter.com/4lcMSibTii — BBC Radio 5 Live (@bbc5live) May 21, 2019Mark Hilton var á heimleið frá hátíðinni þegar öryggisvörður kom að máli við hann. Þúsundir stuðningsmanna karla- og kvennalið Manchester City mættu á sigurskrúðgöngu félagsins í Manchester í gær. Þetta var sögulegt tímabil og liðin unnu samtals sex titla á leiktíðinni. Karlalið Manchester City vann heima-þrennuna sem engu öðru ensku liði hafði tekist fyrr.A Manchester City fan had just filmed the team's victory parade when he was asked to pop Pep Guardiola back to his hotel... Can you imagine?! https://t.co/UDHXsWyZRHpic.twitter.com/Ct6yIksUxw — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Skrúðgangan endaði fyrir framan dómkirkjuna í Manchester þar sem leikmenn og starfsfólk fóru upp á svið. „Ég var að fara heim og bæði leikmennirnir og Pep voru inn í dómkirkjunni. Þá kom öryggisvörður til mín og spurði mig hvort ég gæti gefið Pep Guardiola far,“ sagði Mark Hilton sem tók heldur betur vel í það.You looked beautiful last night, Manchester#mancity pic.twitter.com/lY4Isy4b3T — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019„Ég sagði: Skutla honum heim? Ég skal bera hann heim.,“ sagði Mark Hilton í léttum tón. Pep Guardiola ætlaði í fyrstu að ganga heim á hótelið sitt en göturnar voru enn fullar af fólki og öryggisvörðunum leist ekkert á það. „Allan tímann þegar hann var í bílnum þá hugsaði ég: Það á enginn eftir að trúa þessu,“ sagði Mark Hilton.A trophy haul like no other, celebrated the only way we know how!#mancity pic.twitter.com/hiWcdEyT9S — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Stuðningsmaður Manchester City fékk heldur betur flottan gest í bílinn sinn á leiðinni heim frá sigurhátíð Manchester City í gærkvöldi. Pep Guardiola þurfti að komast í gegnum mannþröngina og upp á hótelið sitt og hver var betri til verksins en einmitt harður stuðningsmaður City liðsins sem vill allt fyrir félagið sitt og stjórann gera. Stuðningsmaðurinn heitir Mark Hilton en hann er einnig tökumaður hjá breska ríkisútvarpinu og var að mynda herlegheitin í gær.“Could you give Pep a lift home? We can’t get him out” “I’ll carry him home – get him in” Man City fan and BBC engineer Mark Hilton tells @EmmaBarnett about the “crazy” moment he was asked to drive his hero Pep Guardiola home from their treble-winning parade. pic.twitter.com/4lcMSibTii — BBC Radio 5 Live (@bbc5live) May 21, 2019Mark Hilton var á heimleið frá hátíðinni þegar öryggisvörður kom að máli við hann. Þúsundir stuðningsmanna karla- og kvennalið Manchester City mættu á sigurskrúðgöngu félagsins í Manchester í gær. Þetta var sögulegt tímabil og liðin unnu samtals sex titla á leiktíðinni. Karlalið Manchester City vann heima-þrennuna sem engu öðru ensku liði hafði tekist fyrr.A Manchester City fan had just filmed the team's victory parade when he was asked to pop Pep Guardiola back to his hotel... Can you imagine?! https://t.co/UDHXsWyZRHpic.twitter.com/Ct6yIksUxw — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Skrúðgangan endaði fyrir framan dómkirkjuna í Manchester þar sem leikmenn og starfsfólk fóru upp á svið. „Ég var að fara heim og bæði leikmennirnir og Pep voru inn í dómkirkjunni. Þá kom öryggisvörður til mín og spurði mig hvort ég gæti gefið Pep Guardiola far,“ sagði Mark Hilton sem tók heldur betur vel í það.You looked beautiful last night, Manchester#mancity pic.twitter.com/lY4Isy4b3T — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019„Ég sagði: Skutla honum heim? Ég skal bera hann heim.,“ sagði Mark Hilton í léttum tón. Pep Guardiola ætlaði í fyrstu að ganga heim á hótelið sitt en göturnar voru enn fullar af fólki og öryggisvörðunum leist ekkert á það. „Allan tímann þegar hann var í bílnum þá hugsaði ég: Það á enginn eftir að trúa þessu,“ sagði Mark Hilton.A trophy haul like no other, celebrated the only way we know how!#mancity pic.twitter.com/hiWcdEyT9S — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira