Aron heiðraður fyrir framúrskarandi framlag á lokahófi Cardiff Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Cardiff. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
„Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28
Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30
Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00