Aron heiðraður fyrir framúrskarandi framlag á lokahófi Cardiff Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Cardiff. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
„Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28
Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30
Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00