Aron heiðraður fyrir framúrskarandi framlag á lokahófi Cardiff Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Cardiff. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Sjá meira
„Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28
Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30
Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00