Aron heiðraður fyrir framúrskarandi framlag á lokahófi Cardiff Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Cardiff. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, var heiðraður fyrir framúrskarandi framlag til félagsins á lokahófi þess um helgina. Aron og félagar féllu úr úrvalsdeildinni með tapi gegn Crystal Palace á heimavelli en þetta er í annað sinn sem Aron kemst upp með Cardiff á átta árum hjá velska félaginu. Hann hefur alla tíð verið í miklum metum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff en heldur nú til Al Arabi í Katar þar sem hann mun leika undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Aron Einar kom til Cardiff frá Coventry fyrir átta árum síðan og hefur spilað 284 leiki og skorað 25 fyrir félagið. Hann vann ensku B-deildina einu sinni, hafnaði í öðru sæti í seinni skiptið sem liðið fór upp og fór með Cardiff í úrslitaleik deildabikarsins. Sean Morrison, fyrirliði Cardiff, afhenti sérstök verðlaun á lokahófinu um helgina fyrir framúrskarandi framlag til félagsins og kallaði á svið Aron Einar sem hélt magnaða ræðu sem fékk allan salinn til að fella tár. „Ég verð bláfugl að eilífu,“ sagði Aron Einar meðal annars í ræðu sinni en þrátt fyrir að síðasta heimaleiknum sé lokið á Cardiff eftir einn leik um næstu helgi áður en það kveður ensku úrvalsdeildina að sinni. @ronnimall: "I'll be a Bluebird forever." Not a dry eye at City Hall as Gunnar is handed our Outstanding Contribution Award. #CityAsOne pic.twitter.com/RpyhEIn2l9— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 5, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28 Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57 Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
„Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4. maí 2019 15:28
Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30
Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3. maí 2019 12:57
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. maí 2019 08:00