Björgunarstarf gengur erfiðlega í Mósambík Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2019 12:04 Eyðilegging af völdum Kenneth í norðanverðu Mósambíl. EInn lést þar þegar tré féll á hann. Vísir/EPA Óttast er að þúsundir manna sitji fastir í afskekktum þorpum á hamfarasvæðum í Mósambík eftir að fellibylurinn Kenneth gekk þar yfir á fimmtudag. Björgunarliði gengur erfiðlega að komast að sumum þorpanna enda er enn úrhellisrigning og hvassviðri með hættu á frekari flóðum og skriðum. Þúsundir íbúðarhúsa eru sagðar rústir einar, rafmagnslínur hafa skemmst og flætt hefur yfir láglend svæði eftir að Kenneth gekk á land sem fjórða stigs fellibylur á fimmtudagskvöld. Rafmagnsleysið hefur ennfremur torveldað fjarskipti á svæðinu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um tuttugu þúsund manns höfðu leitað í neyðarskýli áður en bylurinn gekk á land. Fram að þessu eru fjórir taldir af, þrír í eyríkinu Kómoros og einn í Mósambík. Aðeins mánuður er liðinn frá því að fellibylurinn Idai olli eyðileggingu í Mósambík og nágrannalöndum þess. Rúmlega 900 manns fórust af völdum Idai í þremur löndum. Alþjóðaveðurfræðistofnunin segir fordæmalaust að tveir öflugir af þessum styrkleika skelli á Mósambík á sama árstíma og að engar heimildir séu um fellibyl eins norðarlega og þar sem Kenneth hefur látið til sín taka nú. Loftslagsmál Mósambík Tengdar fréttir Neyðarsjóður SÞ leggur fram fjármagn til hamfarasvæðanna í sunnanverðri Afríku Óttast er um afdrif þúsunda íbúa þriggja ríkja í sunnanverði Afríku eftir hamfarirnar af völdum fellibylsins Idai í lok síðustu viku. Mark Lowcock mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í morgun að Neyðarsjóður SÞ (CERF) myndi leggja fram 20 milljónir bandarískra dala til hjálparstarfs á neyðarsvæðunum. 20. mars 2019 13:30 Annar fellibylur hrellir Mósambík Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur hvirfilbylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. 26. apríl 2019 06:06 Annar manndrápsstormur skellur á Mósambík Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hitabeltislægðin Kenneth gekk á land í Mósambík á fimmtudag. Frá þessu greindu stjórnvöld í Afríkuríkinu í gær. 27. apríl 2019 07:45 Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Forseti Mósambík segir yfir þúsund manns hafa látist. 19. mars 2019 22:09 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Óttast er að þúsundir manna sitji fastir í afskekktum þorpum á hamfarasvæðum í Mósambík eftir að fellibylurinn Kenneth gekk þar yfir á fimmtudag. Björgunarliði gengur erfiðlega að komast að sumum þorpanna enda er enn úrhellisrigning og hvassviðri með hættu á frekari flóðum og skriðum. Þúsundir íbúðarhúsa eru sagðar rústir einar, rafmagnslínur hafa skemmst og flætt hefur yfir láglend svæði eftir að Kenneth gekk á land sem fjórða stigs fellibylur á fimmtudagskvöld. Rafmagnsleysið hefur ennfremur torveldað fjarskipti á svæðinu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um tuttugu þúsund manns höfðu leitað í neyðarskýli áður en bylurinn gekk á land. Fram að þessu eru fjórir taldir af, þrír í eyríkinu Kómoros og einn í Mósambík. Aðeins mánuður er liðinn frá því að fellibylurinn Idai olli eyðileggingu í Mósambík og nágrannalöndum þess. Rúmlega 900 manns fórust af völdum Idai í þremur löndum. Alþjóðaveðurfræðistofnunin segir fordæmalaust að tveir öflugir af þessum styrkleika skelli á Mósambík á sama árstíma og að engar heimildir séu um fellibyl eins norðarlega og þar sem Kenneth hefur látið til sín taka nú.
Loftslagsmál Mósambík Tengdar fréttir Neyðarsjóður SÞ leggur fram fjármagn til hamfarasvæðanna í sunnanverðri Afríku Óttast er um afdrif þúsunda íbúa þriggja ríkja í sunnanverði Afríku eftir hamfarirnar af völdum fellibylsins Idai í lok síðustu viku. Mark Lowcock mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í morgun að Neyðarsjóður SÞ (CERF) myndi leggja fram 20 milljónir bandarískra dala til hjálparstarfs á neyðarsvæðunum. 20. mars 2019 13:30 Annar fellibylur hrellir Mósambík Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur hvirfilbylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. 26. apríl 2019 06:06 Annar manndrápsstormur skellur á Mósambík Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hitabeltislægðin Kenneth gekk á land í Mósambík á fimmtudag. Frá þessu greindu stjórnvöld í Afríkuríkinu í gær. 27. apríl 2019 07:45 Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Forseti Mósambík segir yfir þúsund manns hafa látist. 19. mars 2019 22:09 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Neyðarsjóður SÞ leggur fram fjármagn til hamfarasvæðanna í sunnanverðri Afríku Óttast er um afdrif þúsunda íbúa þriggja ríkja í sunnanverði Afríku eftir hamfarirnar af völdum fellibylsins Idai í lok síðustu viku. Mark Lowcock mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í morgun að Neyðarsjóður SÞ (CERF) myndi leggja fram 20 milljónir bandarískra dala til hjálparstarfs á neyðarsvæðunum. 20. mars 2019 13:30
Annar fellibylur hrellir Mósambík Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur hvirfilbylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. 26. apríl 2019 06:06
Annar manndrápsstormur skellur á Mósambík Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hitabeltislægðin Kenneth gekk á land í Mósambík á fimmtudag. Frá þessu greindu stjórnvöld í Afríkuríkinu í gær. 27. apríl 2019 07:45
Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Forseti Mósambík segir yfir þúsund manns hafa látist. 19. mars 2019 22:09