Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á opnunarleiknum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Sápan hitti mikið af góðu fólki.
Sápan hitti mikið af góðu fólki.
Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Hann var að sjálfsögðu mættur á Hlíðarenda síðasta föstudag er opnunarleikur deildarinnar fór fram á milli Vals og Víkings.

Þar hitti hann hressa stuðningsmenn beggja liða fyrir leik, í hálfleik sem og eftir leik.

Innslagið má sjá hér að neðan.



Klippa: Pepsi Max-mörkin: Ástríðan á Hlíðarenda

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×