Cardiff skilar inn sönnunargögnum í deilunni um Sala Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. apríl 2019 09:00 Cardiff gerði Sala að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Hann lést áður en hann gat spilað leik með Cardiff. vísir/getty Harmleikurinn í kringum dauða argentínska fótboltamannsins Emilano Sala verður bara meiri með hverjum deginum en Cardiff er nú búið að skila inn sönnunargögnum til FIFA í deilunni um peningagreiðslur til Nantes. Nantes fór með málið til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þegar að Cardiff neitaði að borga svo mikið sem eitt pund af þeim fimmtán milljónum sem það samdi um að kaupa Sala á frá franska félaginu. Framherjinn 28 ára gamli varð dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff þegar að það gekk frá kaupunum á honum 19. janúar en hann lést í flugslysi tveimur dögum síðar á leið sinni til velska félagsins. Síðan þá hafa félögin verið í deilum um kaupverðið þar sem Nantes heimtar greiðsluna en Cardiff vill meina að samningurinn hafi ekki verið klár. Bæði félög fengu frest frá FIFA til 15. apríl til þess að skila inn sönnunargögnum og Cardiff greinir frá því í stuttri yfirlýsingu að það hafi skilað sínu inn.Samkvæmt heimildum Sky Sports halda forráðamenn Cardiff því fram að kaupin hafi ekki verið gengin formlega í gegn þar sem að ekki var búið að skrá Sala sem leikmann í ensku úrvaldeildinni. Nantes heldur því aftur á móti fram að það eigi rétt á greiðslunni samkvæmt reglum FIFA þar sem að FIFA skrifaði undir félagaskipti hans 29. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. 1. mars 2019 08:30 Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. 28. febrúar 2019 09:30 Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30. mars 2019 10:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Harmleikurinn í kringum dauða argentínska fótboltamannsins Emilano Sala verður bara meiri með hverjum deginum en Cardiff er nú búið að skila inn sönnunargögnum til FIFA í deilunni um peningagreiðslur til Nantes. Nantes fór með málið til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þegar að Cardiff neitaði að borga svo mikið sem eitt pund af þeim fimmtán milljónum sem það samdi um að kaupa Sala á frá franska félaginu. Framherjinn 28 ára gamli varð dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff þegar að það gekk frá kaupunum á honum 19. janúar en hann lést í flugslysi tveimur dögum síðar á leið sinni til velska félagsins. Síðan þá hafa félögin verið í deilum um kaupverðið þar sem Nantes heimtar greiðsluna en Cardiff vill meina að samningurinn hafi ekki verið klár. Bæði félög fengu frest frá FIFA til 15. apríl til þess að skila inn sönnunargögnum og Cardiff greinir frá því í stuttri yfirlýsingu að það hafi skilað sínu inn.Samkvæmt heimildum Sky Sports halda forráðamenn Cardiff því fram að kaupin hafi ekki verið gengin formlega í gegn þar sem að ekki var búið að skrá Sala sem leikmann í ensku úrvaldeildinni. Nantes heldur því aftur á móti fram að það eigi rétt á greiðslunni samkvæmt reglum FIFA þar sem að FIFA skrifaði undir félagaskipti hans 29. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. 1. mars 2019 08:30 Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. 28. febrúar 2019 09:30 Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30. mars 2019 10:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
„Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. 1. mars 2019 08:30
Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. 28. febrúar 2019 09:30
Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. 27. febrúar 2019 13:30
Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30
Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30. mars 2019 10:30