Klopp: Salah hjálpar okkur mikið þótt að hann sé ekki að skora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 09:30 Jürgen Klopp faðmar Mohamed Salah eftir enn einn markalausa leikinn. Getty/Robbie Jay Barratt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Mohamed Salah sé ekkert að svekkja sig á því þótt að hann hafi ekki skorað mark síðan 9. febrúar. Mohamed Salah skoraði 44 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð en er kominn með tuttugu mörk á þessu tímabili. Hann skoraði mikið fyrir áramót en það hefur verið lítið um mörk eftir fyrsta mánuðinn á árinu 2019. Salah átti samt stóran þátt í sigurmarkinu á móti Tottenham um síðustu helgi og fagnaði því eins og sínu eigin. „Þetta var sjálfsmark en skallinn frá Mo þvingaði það fram. Mér leið eins og þetta væri hans mark,“ sagði Jürgen Klopp.Jurgen Klopp unperturbed by Mo Salah's goal drought and he delivers positive news on Virgil van Dijk https://t.co/cE9zQq20GZ#LFCpic.twitter.com/UP5npbdaIP — Independent Sport (@IndoSport) April 3, 2019Síðasta mark Mohamed Salah kom í 3-0 sigri á Bournemouth fyrir næstum því tveimur mánuðum síðan. „Hvernig vinnur þú þig út úr slíkri stöðu eftir að hafa 40 mörk á síðasta ári,“ spurði Jürgen Klopp sem er augljóslega að reyna að finna leiðir til að létta markapressunni af besta sóknarmanninum sínum. „Ferillinn hans er ekki búinn. Ef hann skorar tuttugu mörk á þessu tímabili þá hefur hann skorað 60 mörk á síðustu tveimur leiktíðum. Vá, það er nú ekki slæmt,“ sagði Klopp léttur. „Ef við værum bara með einn markaskorara þá væri staðan öðruvísi. Í ár þá þurfum við ekki eins mikið að treysta á mörkin hans Mo. Hann er engu að síður í mjög góðri stöðu á markalistanum í sambandi við aðra markaskorara deildarinnar,“ sagði Klopp. „Það er ógn af honum. Hann hjálpar okkur mikið. Hann tekur líka á nýjum kringumstæðum virkilega vel,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp is finding ever more elaborate ways to back Mo Salah through his goal drought... #LFChttps://t.co/7QGSc53LqL — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) April 3, 2019„Þetta snýst um vinnusemi, og endurtaka hlutina aftur og aftur. Einn daginn mun boltinn detta fyrir þig,“ sagði Klopp. „Við erum með 79 stig. Þú getur ekki verið mörg vandamál þegar þú ert kominn með svo mörg stig,“ sagði Klopp. Næsti leikur Liverpool er á móti Southampton á útivelli annað kvöld en með sigri þá nær Liverpool toppsætinu aftur af Manchester City. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Mohamed Salah sé ekkert að svekkja sig á því þótt að hann hafi ekki skorað mark síðan 9. febrúar. Mohamed Salah skoraði 44 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð en er kominn með tuttugu mörk á þessu tímabili. Hann skoraði mikið fyrir áramót en það hefur verið lítið um mörk eftir fyrsta mánuðinn á árinu 2019. Salah átti samt stóran þátt í sigurmarkinu á móti Tottenham um síðustu helgi og fagnaði því eins og sínu eigin. „Þetta var sjálfsmark en skallinn frá Mo þvingaði það fram. Mér leið eins og þetta væri hans mark,“ sagði Jürgen Klopp.Jurgen Klopp unperturbed by Mo Salah's goal drought and he delivers positive news on Virgil van Dijk https://t.co/cE9zQq20GZ#LFCpic.twitter.com/UP5npbdaIP — Independent Sport (@IndoSport) April 3, 2019Síðasta mark Mohamed Salah kom í 3-0 sigri á Bournemouth fyrir næstum því tveimur mánuðum síðan. „Hvernig vinnur þú þig út úr slíkri stöðu eftir að hafa 40 mörk á síðasta ári,“ spurði Jürgen Klopp sem er augljóslega að reyna að finna leiðir til að létta markapressunni af besta sóknarmanninum sínum. „Ferillinn hans er ekki búinn. Ef hann skorar tuttugu mörk á þessu tímabili þá hefur hann skorað 60 mörk á síðustu tveimur leiktíðum. Vá, það er nú ekki slæmt,“ sagði Klopp léttur. „Ef við værum bara með einn markaskorara þá væri staðan öðruvísi. Í ár þá þurfum við ekki eins mikið að treysta á mörkin hans Mo. Hann er engu að síður í mjög góðri stöðu á markalistanum í sambandi við aðra markaskorara deildarinnar,“ sagði Klopp. „Það er ógn af honum. Hann hjálpar okkur mikið. Hann tekur líka á nýjum kringumstæðum virkilega vel,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp is finding ever more elaborate ways to back Mo Salah through his goal drought... #LFChttps://t.co/7QGSc53LqL — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) April 3, 2019„Þetta snýst um vinnusemi, og endurtaka hlutina aftur og aftur. Einn daginn mun boltinn detta fyrir þig,“ sagði Klopp. „Við erum með 79 stig. Þú getur ekki verið mörg vandamál þegar þú ert kominn með svo mörg stig,“ sagði Klopp. Næsti leikur Liverpool er á móti Southampton á útivelli annað kvöld en með sigri þá nær Liverpool toppsætinu aftur af Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira